Spá um snjóflóðahættu - Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
sun. 26. jan.
Nokkur hætta -
mán. 27. jan.
Nokkur hætta -
þri. 28. jan.
Nokkur hætta
Talsverður nýr snjór á svæðinu sem hefur sest og styrkst að hluta. Lítilsháttar snjókomu spáð næstu daga í hægum vind.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 400 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Talsvert nýr snjór og bætir á snjó í fremur hægum vind um helgina
Lagskipting snævar og snjóþekjan
alsverður nýr snjór á svæðinu sem hefur sest og styrkst að hluta. Gryfja frá Hlíðarfjalli (21.01) sýnir enga svörun við ECTP en jafnan hitastigul milli mjúks nýsnævis og hjarns. Lítilsháttar snjókomu spáð næstu daga í hægum vind.
Nýleg snjóflóð
Engin nýleg snjóflóð hafa verið skráð
Veður og veðurspá
Hægur vindur og lítilsháttar snjókoma um helgina.