Hafístilkynningar síðustu 30 daga

14. sep. 2020 13:51 - Byggt á gervitunglamynd

Hafískort teiknað eftir radarmynd fra Sentinel gervitunglinu. Hafisjaðar um 130 sjomilur norður af Kjögri. Yfirleitt gisinn, en nokkuð um spangir. Suðvestlægar eða breytilegar áttir ríkjandi næstu daga

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

07. sep. 2020 14:00 - Byggt á gervitunglamynd

Hafískort dregið eftir myndum frá Sentinel-1 gervitunglinu frá 06.09.2020. Hafísröndin var um 140 sjómílur norður af Kögri. Aðallega er um gisinn ís að ræða, og er nokkuð um staka borgarísjaka utan ísrandarinnar. Það er útlit fyrir norðaustlægar áttir á Grænlandssundi á næstunni, svo ólíklegt er að ísinn reki nær Íslandi vegna vinds.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

31. ágú. 2020 13:28 - Byggt á gervitunglamynd

Góðar gervitunglamyndir sem sýna vel hafísinn. Ísjaðarinn er í kringum 120 sml N af Hornbjargi. Norðaustanátt er ríkjandi á svæðinu næstu vikuna og því líklegt að jaðarinn færist nær Grænlandi. Nokkuð eru um staka jaka utan ísjaðars.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

24. ágú. 2020 13:39 - Byggt á gervitunglamynd

Engin ský og við gátum notað gervitunglamyndir. Ísjaðarin er krimgum 115 sml NV af Straumsnesi.
Vindur er hæg breytileg fyrsta daga, en snýst til vesturs eftir fimmtudag. Má búast við lítilli breytingu á næstu dögum. Stakir jakar sjást fyrir utan jaðarin, einkum suðvestantil.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica