Hafístilkynningar síðustu 30 daga

28. ágú. 2025 02:02 - Skip

Ísjaki um 300m breiður sást við stað 65°55N 028°29W og rekur í SSV.

Hnit á stökum hafís

  • 65:55.00N, 28:29.00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd

25. ágú. 2025 21:24 - Skip

Ísjaki sást frá skipi á 66°21.502N 019°38.200V og rekur til SV. Nokkur fjöldi ísjaka er 2,5 sjómílur í kring, þar af 6 sem koma inn á radar en aðrir ekki.

Hnit á stökum hafís

  • 66.21502N, 19.38200W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Mynd af stærsta ísjakanum í Skagafjarðardjúpi. Aðrir smærri í kring, þar af 6 sem koma inn á radar en aðrir ekki.
Styddu til að skoða stærri mynd
Sá stærsti séður frá skipi.
Styddu til að skoða stærri mynd
Sá stærsti séður frá skipi.
Styddu til að skoða stærri mynd
Sá stærsti séður frá skipi.

24. ágú. 2025 02:50 - Skip

Skip tilkynnir um borgarísjaka á 66°26,7’N – 019°35,1’W í Skagafjarðardjúp. Er á reki og sést í ratsjá.

Hnit á stökum hafís

  • 66:26.7N, 19:35.1W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarísjakinn séður frá skipinu.
Styddu til að skoða stærri mynd

23. ágú. 2025 13:02 - Skip

Tilkynning frá togara um mjög stóran borgarísjaka á 66°55.00N 021°07.00V
Sést ágætlega í radar en sést vel fyrir berum augun, meta að jakinn er um 20 metra hár, rekur í austur.

Hnit á stökum hafís

  • 66:55:00N, 21:07:00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

23. ágú. 2025 03:44 - Skip

ICEBERG 29NM EAST OF HORNBJARG AT POS 66°28,530’N – 021°11,237’W

Hnit á stökum hafís

  • 66:28.530N, 021:11.237W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

19. ágú. 2025 13:43 - Óskilgreind tegund athugunar

Engann hafís er að finna á Grænlandssundi en nokkuð er af stökum borgarísjökum á svæðinu. Næstu daga er útlit fyrir breytilegar áttir og ísinn mun því reka um svæðið eftir vind hverju sinni.

16. ágú. 2025 16:10 - Flug

Flugvél tilkynnir borgarísjaka á stað 66°59,52'N-21°14,69'V um 43 sml NA af Horni. Um 100m hár, svipaður á breidd og um 120m langur. Nokkuð af íshröngli var NA af ísnum sem rak undan vindi sem var 230° 30hn. Ekki var hægt að greina hreyfingu á jakanum sjálfum.

Einnig fannst smár ís á stað 66°43,33'N-21°51,66'V eða 20,8 sml NA af Horni. Sá var 2,5 m hár og 6-10 m langur. Vindur á svæðinu var um 230° 15hn.

Hnit á stökum hafís

  • 66:59:52N, 21:14:69W
  • 66:43:33N, 21:51:66W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

16. ágú. 2025 12:00 - Skip

Skip tilkynnir um ísjaka 18sjml NNV af Horni á 66°41.831N, 021°57.461V

Hnit á stökum hafís

  • 66:41.83N, 21:57.46W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Ísjaki 18sjml NNV af Horni
Styddu til að skoða stærri mynd
Ísjaki 18sjml NNV af Horni

12. ágú. 2025 19:00 - Skip

Stór borgarísjaki sást frá skipi á 65,56N og -27,14W með rekhraða 0,7 sml. og rekur í SSA.

Hnit á stökum hafís

  • 65.56N, 27.14W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarísjaki sást frá skipi.

11. ágú. 2025 11:45 - Byggt á gervitunglamynd

Það virðist vera að mestallur hafís sé horfinn, en fáeinir stakir ísjakar eru þó eftir. Þeir gætu samt verið nær landi. Á kortinu eru teiknaðir inn ísjakar sem voru sýnilegir á gervitunglamyndum, en ekki er útilokað að aðrir ísjakar séu til staðar.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

05. ágú. 2025 11:30 - Byggt á gervitunglamynd

Áætluð hafísspöng er um 50 sjómílur norðvestur af Straumnesi. Erfitt að sjá hafís á gervitunglamyndum því mjög skýjað hefur verið á svæðinu síðustu daga. Búast við stöku borgarísjökum.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

29. júl. 2025 14:00 - Byggt á gervitunglamynd

Hafískort dregið eftir ratsjármynd frá Sentinel gervitunglinu. Mjög gisinn hafís eða íshrönglrönd fer næst landi 43 sjómílur norðvestur af Straumnesi. Útlit er fyrir norðaustlægar áttir næstu daga á Grænlandssundi svo íshrönglröndin ætti ekki að færast nær landi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica