Hafískort frá DMI.dk sýnir litla nýmyndun hafíss, nema ef vera skildi inná fjörðum. Eitthvað er um borgarís á reki en allmennt er meginhluti þeirra vel vestan miðlínu. Ekki er útilokað að ís sé á stangi í íslensku lögsögunni.
![]() |
Lítil sem engin hafísmyndun, einungis takmarkaður hafís við Grænlandsströnd samkvæmt heimasíðu Dönsku veðurstofunnar (https://www.dmi.dk/gronland/is/). Reikna má með stökum borgarísjökum á Grænlandssundi, en norðaustanátt næstu daga ætti að halda þeim fjarri landinu.
Borgarísjaki, sést vel á ratsjá.
![]() Sea ice map |
Kl. 18:47 í dag 11. Sept 2023 upplýsir vakthafandi á togskipinu TFUT/TÓMAS ÞORVALDSSON eftirfarandi:
Tilkynnir borgarísjaka á stað.
67°00,77N - 023°56,30W
66°54,7N - 024°23,5W Sjálst vel í ratsjá.
![]() Sea ice map |
Lítil sem engin hafísmyndun byrjuð, hafís takmarkaður við strönd Grænlands samkvæmt DMI.dk. Þó geta stöku borgarísjakar verið á ferð í Grænlandssundi.