Hafístilkynningar síðustu 30 daga

03. nóv. 2025 10:26 - Byggt á gervitunglamynd

Hafískort byggt á Sentinel1-gervitunglamyndum, sýnir dálítinn hafís við Grænlandsströnd. Reikna má borgarís víða á svæðinu, en norðaustanáttir næstu daga ættu að bægja honum frá landinu.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sjá má dálítinn hafís við strönd Grænlands.

25. okt. 2025 18:14 - Skip

Skip að veiðum á Deildargrunni tilkynnti kl. 18:14 að það væru ísjakar, bæði einn stór og smærri umhverfis.

Hnit á stökum hafís

  • 66:31.6N, 24:05.4W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

22. okt. 2025 13:24 - Flug

Borgarís séður úr flugi á milli kl 12:27 og 13:24. Næstur landi um 21,3 sm NV af Straumnesi.
Staðsetningar:
67:09:18N, 24:45:18W
67:01:01N, 24:39:26W
67:17:39N, 23:41:34W
67:01:06N, 24:39:33W
66:59:18N, 23:34:13W
66:41:28N, 23:40:09W
66:41:32N, 23:40:06W
66:32:20N, 25:14:56W
66:40:01N, 26:09:14W
66:41:34N, 26:55:06W
66:13:12N, 26:52:43W

Hnit á stökum hafís

  • 67:09:18N, 24:45:18W
  • 67:01:01N, 24:39:26W
  • 67:17:39N, 23:41:34W
  • 67:01:06N, 24:39:33W
  • 66:59:18N, 23:34:13W
  • 66:41:28N, 23:40:09W
  • 66:41:32N, 23:40:06W
  • 66:32:20N, 25:14:56W
  • 66:40:01N, 26:09:14W
  • 66:41:34N, 26:55:06W
  • 66:13:12N, 26:52:43W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

21. okt. 2025 11:06 - Byggt á gervitunglamynd

Ekki sést greinilegur hafís á gervitunglamyndum, en hafís er þó líklega tekinn að myndast við strendur Grænlands. Líklega má finna borgarísjaka á víð og dreif á svæðinu. Spáð er norðaustlægum áttum næstu daga.

13. okt. 2025 12:01 - Óskilgreind tegund athugunar

Ekki sést greinilegur hafís á gervitunglamyndum, en hafís er þó líklega tekinn að myndast við strendur Grænlands. Líklega má finna borgarísjaka á víð og dreif á svæðinu. Spáð er suðvestlægum áttum næstu daga.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica