Valmynd.
Hafísspöng var 6,5 sjómílur V og VNV af Ritur við Aðalvík klukkan 08:22 í morgun. Það er NA átt sem stendur og skv. því ætti ísinn frekar að fjarlægjast, en hins vegar geta straumar haft áhrif og því ekki útilokað að spöngin komi eitthvað nær.