Hafístilkynningar síðustu 30 daga

28. sep. 2022 12:05 - Athugun frá landi

Hafís tilkynning frá landi frá Hrauni á Skaga. Það er farið að brotna úr borgarísjaka sem er vestur af Hraunsmúla.

27. sep. 2022 13:29 - Byggt á gervitunglamynd

Enga nýmyndun hafíss við strendur Grænlands er að sjá á gervitunglamyndum. Hins vegar hefur orðið vart við borgarís á stangli og ætti öllu jafna að sjást vel á radar.

27. sep. 2022 13:19 - Skip

Skip meldar Borgarís á stað 66°32´N – 019°17´ V

Hnit á stökum hafís

  • 66°32N, 19°17W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

27. sep. 2022 08:18 - Skip

Borgarís á stað 66°28´N – 023°48´V eða 20 sjómílur NV frá Deild

Hnit á stökum hafís

  • 66°28N, 23°48W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

27. sep. 2022 08:13 - Skip

Borgarís á stað 66°20´N – 24°01 V eða 16 sjómílur NV frá Deild

Hnit á stökum hafís

  • 66°20N, 24°01W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

26. sep. 2022 10:53 - Flug Landhelgisgæslunnar

Tilkynnt um Borgarís 30 sml VNV af GRY stærð c.a. einn fótboltavöllur.
Iceberg 66°38´N-019°15´W about the size of a football field.

Hnit á stökum hafís

  • 66°38N, 19°15W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

21. sep. 2022 09:21 - Athugun frá landi

Tilkynning barst frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík um borgarísjaka u.þ.b. 10 km NNA af Reykjaneshyrnu, eða u.þ.b. 15 km, austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.

Hnit á stökum hafís

  • 66:08:35N, 21:14:43W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Drónamynd frá í gær 20/09/2022 Davíð Már Bjarnason.

20. sep. 2022 13:05 - Athugun frá landi

Hafísskeiti frá veðurstöðinni Litlu-Ávík, Borgarísjaki u.þ.b. 10 km austur af Sæluskeri (Selskeri). Virðist reka hægt til austurs. Sést frá landi.

20. sep. 2022 12:19 - Skip

Skip tilkynnir 2 borgarísjaka. Sjást vel á radar. Hreyfast í NV.

Hnit á stökum hafís

  • 67:05.5N, 20:44.1W
  • 67:03.5N, 20:41.6W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

19. sep. 2022 11:43 - Skip

Skip tilkynnir um borgarís. Stakir molar í kring sem sjást illa eða ekki í radar.

Hnit á stökum hafís

  • 66:24.4N, 21:25.3W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd

13. sep. 2022 11:15 - Byggt á gervitunglamynd

Á SAR-myndum frá 11. og 12. september sást engin samfelld hafísbreiða á Grænlandssundi, en þó sáust stakir borgarísjakar. Í dag (13. september) snýst í suðvestanátt á Grænlandssundi og er útlit fyrir að hún verði ríkjandi fram undir helgi. Ísjakar gætu því færst nær Íslandi af völdum vinds.

05. sep. 2022 15:00 - Byggt á gervitunglamynd

Í gær og í dag (4. og 5. sept. 2022) hefur verið skýjað á Grænlandssundi og því ekki sést til hafíssvæðisins á tunglmyndum með sýnilegu og innrauðu ljósi. Í gær og í dag hafa borist SAR-gögn frá hluta svæðisins og virðist samfelldur hafís ekki vera um þessar mundir á Grænlandssundi, en á þeim myndum má greina staka borgarísjaka á svæðinu. Suðvestanátt er ríkjandi á Grænlandssundi í dag og fram yfir miðja vikuna og gætu ísjakar því færst nær landi af völdum vinds.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica