Hafístilkynningar - 2019

20. jan. 2019 07:02 - Óskilgreind tegund athugunar

Borgarísjaki á 66°18,4 024°06,7V, Sést illa í Radar, ekkert hrafl í kringum hann, 20-30 metrar á stærð til beggja hliða, ca 15 sml frá landi, (19.01.2019 1100 UTC).

Hnit á stökum hafís

  • 66:18.4N, 24:06.7W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

20. jan. 2019 00:29 - Skip

Skip tilkynnir borgarís á 67.45N og 19.30,0V. Ísjakinn er 30 metra hár og 100 metra breiður og rekur ekki. Töluvert hrinur úr honum og molar kringum hann í 500 metra radius sem gætu verið hættulegir skipum.

Hnit á stökum hafís

  • 67.45N, 19.30W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

14. jan. 2019 14:42 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísröndin virðist vera u.þ.b 65 Nm NV af Straumsnesfjalli. Þar sem NA-átt er í kortunum næstu daga er ekki gert ráð fyrir að ísinn komi nær landi í bili.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

07. jan. 2019 15:04 - Byggt á gervitunglamynd

Útbreiðsla hafíss er metin með myndum Sentinel1-gervitunglsins. Ísröndin er um 53 sml norðnorðvestur af Straumnesi. Suðvestan- og vestanáttir algengastar næstu daga þ.a. borgarís gæti nálgast landið.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Ísröndin er um 53 sml norðnorðvestur af Straumnesi
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica