Hættumat á Reykjanesskaga helst óbreytt til 25. nóvember. Aflögun undir Svartsengi heldur áfram, þó hægar, og óvissa er um næsta atburð. Jarðskjálftavirkni við Grindavík er lítil og í Krýsuvík hefur dregið verulega úr skjálftum. Aflögunarmælingar sýna áframhaldandi kvikusöfnun, en hraði innstreymis minnkar.
Lesa meira