Fréttir

Flatey á Breiðafirði

Árið 2008 - 30.12.2008

Veðurfar á árinu var lengst af hagstætt. Sumarhelmingur ársins, frá maí til og með september var óvenjuhlýr um landið sunnan- og vestanvert. Tíð var einnig góð á þessum tíma norðan- og austanlands að öðru leyti en því að júní var þar fremur kaldur og drungalegur. Lesa meira
Eiríksjökull og Arnarvatnsheiði

Flugleiðsöguþjónusta - 23.12.2008

Formlegt starfsleyfi frá Flugmálastjórn Íslands hefur nú verið veitt Veðurstofu Íslands, byggt á samevrópskri reglugerð. Lesa meira
Reykjavík

Ný störf á Veðurstofu - 23.12.2008

Ráðið hefur verið í fimm stöður á nýrri Veðurstofu Íslands. Lesa meira
Frá Vestmannaeyjum

Jólaveðrið í sextíu ár - 17.12.2008

Á einföldum Íslandskortum er hægt að sjá hvernig veðrið var um jólin allt frá árinu 1949.

Lesa meira
Jarðskjálfti norður af Krísuvík 15. desember 2008

Jarðskjálfti norður af Krísuvík - 15.12.2008

Í dag kl. 12:34 mældist jarðskjálfti sem var 2,6 stig að stæð um 5 km norður af Krísuvík. Lesa meira
Skjalfti 6. desember 2008

Skjálfti 3,6 kl. 14:16 - 6.12.2008

Skjálfti af stærðinni 3,6 varð kl. 14:16.  Hann átti upptök sín við Skálafell á Hellisheiði, eða um 10 km beint norður af Þorlákshöfn. Lesa meira
Ís á Elliðavatni

Tíðarfar í nóvember 2008 - 2.12.2008

Tíðarfar var talið hagstætt lengst af. Hlýjast var að tiltölu inn til landsins, en á Vestfjörðum var hiti aðeins rétt ofan meðallags. Síðustu dagar mánaðarins voru kaldir um land allt.

Lesa meira

Rekstrarstjóri og mannauðsstjóri - 2.12.2008

Ráðið hefur verið í tvær nýjar stöður, rekstrarstjóra og mannauðsstjóra, á hinni nýju Veðurstofu Íslands sem tekur til starfa um áramót. Lesa meira
Skjálftar úti fyrir Norðurlandi 24. - 30. nóvember 2008.

Jarðskjálftayfirlit 24.-30. nóvember 2008 - 2.12.2008

Markverðast í vikunni var hrina um 16-18 km austan við Grímsey. Lesa meira
Forsíða Meteorologisk årbog

Veður frá 1873 á vefnum - 2.12.2008

Hinn 1. desember voru veðurathuganir á Íslandi allt frá árinu 1873 gerðar almenningi aðgengilegar á vefnum timarit.is. Lesa meira
loftmynd af skriðjökli

Um bráðnun Sólheimajökuls á NBC - 25.11.2008

Í síðustu viku var birt viðtal við einn af sérfræðingum Veðurstofu Íslands á sjónvarpsrásinni NBC. Lesa meira
Mýrdalsjökull og Katla

Jarðskjálftayfirlit 27. október - 2. nóvember 2008 - 5.11.2008

Alls mældust 330 skjálftar á landinu. Á föstudagsmorgni varð skjálfti tæpa 3 km NNV af Grindavík. Hann var 2 stig og varð hans vart í bænum. Lesa meira
Brim, hvítfyssandi kólgusjór

Tíðarfar í október 2008 - 3.11.2008

Mánuðurinn var kaldur og snjór heldur meiri og þrálátari en venjulegt er á þessum tíma árs. Lesa meira
Hafíssamkomulag

Stofnskrá um ískort undirrituð - 31.10.2008

Hinn 31. október 2008 undirritaði Magnús Jónsson veðurstofustjóri stofnskrá Alþjóðasamvinnuhóps um ískortagerð. Lesa meira
gervihnattamynd - rauð lína dregin úti fyrir Vestfjörðum

Hafís um 70 sjómílur frá Barða - 31.10.2008

Hvöss vestanátt mun hrekja ísjaðarinn á Grænlandssundi nær landi næstu daga og eru sjófarendur beðnir um að sýna aðgát. Lesa meira
Jarðskjálftar í Öxarfirði 20. - 26. október 2008.

Jarðskjálftayfirlit 20. - 26. október 2008 - 29.10.2008

Aðfaranótt 20. október varð jarðskjálfti að stærð 4,2 með upptök í Öxarfirði. Um 110 eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið í vikunni þeir stærstu um 2,5 stig. Lesa meira
gervihnattamynd - Grænland, Ísland

Hafís á norðanverðu Grænlandssundi - 22.10.2008

Á gervihnattamyndum frá því 21. október sést að hafís er kominn inn á norðanvert Grænlandssund, eða suður af Scoresbysundi. Þetta er heldur meiri hafís á þessu svæði en í meðalári í október.

Lesa meira
Hamarinn séð frá suðvestri

Jarðskjálftayfirlit 13. - 19. október 2008 - 22.10.2008

Tilkynningar bárust um tvo jarðskjálfta í vikunni, annar var á Hengilssvæðinu og hinn við Hamarinn í vestanverðum Vatnajökli. Lesa meira
Erlendir þátttakendur á vinnufundinum

Loftslagsvísindamenn funda í Reykjavík - 20.10.2008

Dagana 8.-10. október var haldin í Reykjavík alþjóðaráðstefna 40 vísindamanna sem fást við rannsóknir á áhrifum agna í andrúmsloftinu á veðurfar. Lesa meira
Jarðskjálfti í Öxarfirði 20. október 2008

Jarðskjálftahrina í Öxarfirði - 20.10.2008

Í nótt kl. 02:35 varð jarðskjálfti 4,2 að stærð í Öxarfirði. Lesa meira
ógrónar klappir og jökull með bugðum

Jarðskjálftavirkni við Hamarinn - 17.10.2008

Kl. 10:42 í morgun varð jarðskjálfti, 3,8 að stærð, um 5 km austan við Hamarinn í Vatnajökli. Lesa meira
Hengill í janúar 2006

Jarðskjálfti suðaustur af Hrómundartindi - 15.10.2008

Fólk í Hveragerði og Selfossi varð vart við jarðskjálfta kl. 7:21 í morgun, 15. október. Lesa meira
Jarðskjálftar í Vatnajökli 6. - 12. október 2008.

Jarðskjálftar 6. - 12. október 2008 - 14.10.2008

Tveir skjálftar fundust í vikunni, annar var á mánudag við Grindavík, 2,5 stig, en hinn á þriðjudag, 2,1 stig, skammt norðan við Eyrarbakka, þar sem hann fannst. Lesa meira
Á Móskarðshnúkum

Sumarið 2008 - 1.10.2008

Sumarið var óvenjuhlýtt og sólríkt um mestallt land. Lesa meira
Haustganga

Tíðarfar í september 2008 - 1.10.2008

Hlýtt var um land allt í september og sunnan- og vestanlands var óvenju votviðrasamt. Lesa meira
Grímsvötn í júní 2004

Jarðskjálftaeftirlit 22.-28. september 2008 - 1.10.2008

Um 350 skjálftar mældust í vikunni. Þrjár litlar hrinur urðu úti fyrir Norðurlandi en á Suðurlandi bar mest á eftirskjálftavirkni á Kross-sprungunni. Lesa meira
Vísindavaka RANNÍS

Veðurstofan á Vísindavöku - 29.9.2008

Bás Veðurstofu Íslands á Vísindavöku RANNÍS var vel sóttur. Lesa meira
Vísindavaka 2007

Vísindavaka RANNÍS - 24.9.2008

Meðal sýningaratriða Veðurstofunnar er snjóflóð og gestir geta blásið í vindmæli og séð vindstyrkinn. Lesa meira
Veðurstofa Íslands

Mannauðsstjóri og rekstrarstjóri - 23.9.2008

Ný stofnun, Veðurstofa Íslands, tekur til starfa 1. janúar 2009.

Lesa meira
Hlaupvatn úr Grænalóni rennur inn undir Skeiðarárjökul

Jarðskjálftayfirlit 8. - 14. september 2008 - 17.9.2008

Alls mældust 415 jarðskjálftar í vikunni auk tveggja staðfestra og nokkurra líklegra sprenginga. Mesta virknin var á Kross-sprungunni eins og fyrri vikur. Lesa meira
Af Reykjanesskaga

Jarðskjálfti norðnorðvestur af Krísuvík - 16.9.2008

Í morgun kl. 07:24:52 varð jarðskjáflti 6,5 km NNV af Krísuvík. Hann var tæplega 4 að stærð. Lesa meira
Iframe staðarspá

Veðurstofan býður upp á nýja þjónustu - 12.9.2008

Veðurstofa Íslands gerir vefstjórum kleift að birta án fyrirhafnar veðurupplýsingar á vefjum sínum.

Lesa meira
Jarðskjálftavirkni í Vatnajökli 1. - 7. september 2008

Jarðskjálftayfirlit vikuna 1. - 7. september 2008 - 11.9.2008

Rúmlega 460 skjálftar mældust í vikunni auk nokkurra sprenginga. Mesta virknin var á Kross-sprungunni eins og undanfarnar vikur. Lesa meira
Jarðskjálftar á Suðurlandi 25. - 31. ágúst 2008

Jarðskjálftayfirlit 25.-31. ágúst 2008 - 3.9.2008

Jarðskjálftavirknin við Grímsey, sem staðið hefur í nokkrar vikur, hefur nú minnkað mikið, en stærsti skjálftinn þar nú var 3,0 stig. Lesa meira
Skálholt

Tíðarfar í ágúst 2008 - 1.9.2008

Ágústmánuður var hlýr um land allt eins og mánuðirnir á undan. Sumarið til þessa er í flokki þeirra hlýjustu sem vitað er um á mestöllu landinu. Lesa meira
Flatey á Skjálfanda, séð frá Víkurhöfða

Jarðskjálftayfirlit 11. - 24. ágúst 2008 - 29.8.2008

Mesta skjálftavirknin var austan við Grímsey, við Flatey á Skjálfanda og í Ölfusi. Lesa meira
Sprenging í Helguvík

Sprenging í Helguvík - 29.8.2008

Nokkrar tilkynningar bárust frá Keflavík í gærkveldi, laust fyrir kl. 23:00, þar sem fólk taldi sig hafa fundið jarðskjálfta. Lesa meira
Jarðskjálfti austur af Grímsey

Jarðskjálfti austur af Grímsey - 27.8.2008

Jarðskjálfti af stærðinni 3 varð í morgun kl. 09:46 u.þ.b. 13 km austur af Grímsey. Lesa meira
Eldey á Reykjaneshrygg

Jarðskjálftayfirlit 4-10. ágúst 2008 - 14.8.2008

Um þúsund skjálftar voru staðsettir í vikunni. Lesa meira
skærgulur fífill og grasstrá

Skýrsla um loftslagsbreytingar - 8.8.2008

Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur skilað umhverfisráðherra skýrslu um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi. Áhrifa hlýnunar er farið að gæta í náttúru landsins og meiri áhrifa er að vænta á nýhafinni öld. Lesa meira
Þoka á Látrabjargi

Tíðarfar í júlí 2008 - 1.8.2008

Mjög hlýtt var í júlímánuði, sérstaklega síðustu 10 dagana, og voru þá hitamet slegin víða um land. Góðviðrasamt var í mánuðinum. Lesa meira
Arni Snorrason

Forstjóri nýrrar Veðurstofu Íslands - 1.8.2008

Umhverfisráðherra hefur ákveðið að skipa Árna Snorrason sem forstjóra nýrrar stofnunar, Veðurstofu Íslands, til næstu fimm ára. Lesa meira
hámarksmet í Reykjavík

Ný hitamet 30. júlí 2008 - 31.7.2008

Þann 30. júlí varð mjög heitt víða um land. Óvenjulegust voru hlýindin um landið suðvestanvert og á Vestfjörðum. Lesa meira
Sólmyrkvi

Sólmyrkvi 1. ágúst 2008 - 31.7.2008

Sólmyrkvi verður föstudaginn 1. ágúst. Í Reykjavík sést deildarmyrkvi kl. 08:15 til kl. 10:09. Myrkvinn er mestur kl. 09:11.

Lesa meira
Lítill ferðalangur á stíg í gegnum birkikjarr

Veðrið um verslunarmannahelgina 2008 - 30.7.2008

Austan- og norðaustanátt verður ríkjandi og er útlit fyrir ágætisveður um allt land. Lesa meira
brött klettahlíð, jökull í baksýn

Veðrið um verslunarmannahelgina 2008 - 29.7.2008

Víðáttumikið lægðasvæði verður suður af landinu og er útlit fyrir ágætisveður um allt land. Lesa meira
ljósir fjallahnjúkar, gróðurþekja í kring

Veðrið um verslunarmannahelgina 2008 - 28.7.2008

Lægðasvæði verður suður- og suðaustur af landinu og því verður austan- og norðaustanátt ríkjandi. Lesa meira
Jarðskjálftar austan Grímseyjar.

Jarðskjálftar austan Grímseyjar - 28.7.2008

Klukkan 07:09 í morgun varð jarðskjálfti, um 4,5 stig á Richter, 13 km ANA af Grímsey.< Lesa meira
Skjálftar austan Grímseyjar.

Enn skelfur jörð austan Grímseyjar - 24.7.2008

Jarðskjálftahrinan austan Grímseyjar stendur enn og kl. 7:45 í morgun hafði orðið 31 jarðskjálfti stærri en 3 á Richter síðastliðnar 48 klst. Lesa meira
Grímsey, Eyjarfótur.

Jarðskjálftahrina austan við Grímsey - 23.7.2008

Nokkuð öflug jarðskjálftahrina hófst um 16 km austan við Grímsey um kl. 12 í dag. Lesa meira
Jarðskjálfti sunnan Hveragerðis

Jarðskjálfti sunnan Hveragerðis - 17.7.2008

Jarðskjálfti, 3,2 að stærð, mældist 7 km fyrir sunnan Hveragerði kl. 09:27 í morgun. Lesa meira
Uppsafnaður fjöldi ísskjálfta í Skeiðarárjökli

Jarðskjálftayfirlit 7. - 13. júlí 2008 - 17.7.2008

Í þessari viku voru ríflega 900 skjálftar staðsettir auk fjögurra ætlaðra sprenginga. Mesta virknin var í Ölfusi og Flóa. Lesa meira
Hús Veðurstofu Íslands við Bústaðaveg í Reykjavík.

Umsækjendur um stöðu forstjóra Veðurstofu Íslands - 16.7.2008

Ellefu manns sóttu um starf forstjóra nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga Orkustofnunar. Lesa meira
Lágský við Ísland

Lágský við Ísland - 11.7.2008

Samskipti lofts annars vegar en lands og sævar hins vegar voru mjög áberandi fyrstu 10 daga júlímánaðar. Lesa meira
Eftirskjálftavirkni í Ölfusi og Flóa 30.6.-6.7. 2008.

Jarðskjálftayfirlit 30. júní - 6. júlí 2008 - 10.7.2008

Í þessari viku voru staðsettir 780 jarðskjálftar og þar af voru um 650 með upptök í Ölfusinu. Lesa meira
dæmi um

Aðrir vefir geta birt veðurkort Veðurstofunnar - 9.7.2008

Veðurstofa Íslands mun á næstunni gera vefstjórum kleift að birta án fyrirhafnar veðurupplýsingar á sínum vefjum. Auglýst er eftir vefstjórum til að aðstoða við prófanir. Lesa meira
Tómas og Matthew við tækin

Rannsóknir á jökulhlaupum - 8.7.2008

GPS-mælitæki voru sett upp á Skaftárjökli 29. júní sl. til að mæla áætlað jökulhlaup. Lesa meira
Jarðskjálfti við Ingólfsfjall

Jarðskjálfti við norðanvert Ingólfsfjall - 8.7.2008

Jarðskjálfti, 3,3 að stærð, mældist kl. 06:22:55 í morgun (8. júlí) við norðanvert Ingólfsfjall. Lesa meira
Mælireitur  og hús Veðurstofunnar

Embætti forstjóra Veðurstofu Íslands - 7.7.2008

Laust er til umsóknar embætti forstjóra nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga Orkustofnunar. Lesa meira
Eftirskjálftavirkni í Ölfusi og Flóa

Jarðskjálftayfirlit 23. - 29. júní 2008 - 3.7.2008

Eftirskjálftavirkni í Ölfusi og Flóa hélt áfram, en fer minnkandi. Hátt í 1400 jarðskjálftar mældust í vikunni. Lesa meira
Starfsmenn Veðurstofu Íslands á góðviðrisdegi í Heiðmörk

Tíðarfar í júní 2008 - 1.7.2008

Norðaustlæg átt var ríkjandi í mánuðinum og veðurlag dró dám af því. Hlýtt var um sunnan- og vestanvert landið en svalara nyrðra og eystra. Mjög þurrt var á V- og S-landi. Óvenjusólríkt var sunnanlands. Lesa meira
Staðsetning mælipunkta

Mælingar á grjóthruni í Ölfusi - 27.6.2008

Miðvikudaginn 25. júní fóru tveir starfsmenn Veðurstofunnar í Ölfus til að skoða ummerki um grjóthrun sem varð í jarðskjálftanum 29. maí s.l. Lesa meira
hnöttur og auglýsing

Fyrirlestur um rykstorma og loftmengun - 26.6.2008

Þriðjudaginn 1. júlí talar virtur erlendur fræðimaður um rannsóknir á svifryki yfir heimshöfunum og mikilvægi Íslands en mikið af ryki berst frá auðnum landsins í þurrum sandstormum. Lesa meira
Skjálftar á Suðurlandi 16. - 22. júní 2008

Jarðskjálftayfirlit 16. - 22. júní 2008. - 25.6.2008

Vikan einkenndist mjög af eftirskjálftum í Ölfusi og Flóa eftir Suðurlandsskjálftann í lok maí. Lesa meira
Gervihnattamynd

Hafísmynd - 25.6.2008

Veðurstofan hóf nýlega að birta fleiri gerðir gervihnattamynda.

Lesa meira
Fjöldi eftirskjálfta í Ölfusi og Flóa

Eftirskjálftavirknin í Ölfusi og Flóa - 20.6.2008

Smátt og smátt hefur dregið úr skjálftavirkninni í Ölfusi og Flóa en samt mælast ennþá á þriðja hundrað jarðskjálftar á dag á svæðinu. Lesa meira
Skýjað yfir hafi, gras í forgrunni

Veðurstofa Íslands hátt skrifuð meðal þjóðarinnar - 12.6.2008

Veðurstofa Íslands fékk hæstu einkunn í sjö spurningum þegar Capacent Gallup kannaði viðhorf til þjónustustofnana. Lesa meira
Jarðskjálftavirkni helgina 6. - 8. júní 2008

Virkni helgarinnar - 9.6.2008

Skjálftavirkni í Ölfusi og Flóa jókst lítillega á föstudagskvöld. Lesa meira
Jarðskjálftavirkni í Ölfusi

Heldur dregur úr jarðskjálftavirkni eftir Suðurlandsskjálftann - 5.6.2008

Síðasta sólarhringinn hefur dregið talsvert úr eftirskjálftavirkninni eftir Suðurlandsskjálftann þann 29. maí. Lesa meira
Yfirmenn

Lög um Veðurstofu Íslands - 5.6.2008

Lög um Veðurstofu Íslands voru samþykkt á Alþingi 30. maí 2008. Lesa meira
Landbreytingar í Suðurlandsskjálftunum 2008

Landbreytingar í Suðurlandsskjálftunum 2008 - 4.6.2008

Suðurlandsskjálftinn 29. maí síðastliðinn olli talsverðum landbreytingum eins og sést á meðfylgjandi mynd. Lesa meira
Jarðskjálfti við Kalaðarnes 3. júní 2008

Jarðskjálfti við Kaldaðarnesflugvöll í Flóa - 4.6.2008

Jarðskjálfti varð kl. 19:49 í gærkveldi við Kaldaðarnesflugvöll í Flóa. Hann varð á 4 km dýpi og stærðin var 3,1. Lesa meira
Jarðskjálftar við Skálafell á Hellisheiði

Jarðskjálfti við Skálafell á Hellisheiði - 3.6.2008

Jarðskjálfti að stærð u.þ.b. 4,3 varð kl. 18:31:48 í gær (2. júní) um 5 km suðsuðaustur af Skálafelli á Hellisheiði. Lesa meira
Foss í Brunná í Kjarnaskógi.

Tíðarfar í maí 2008 - 2.6.2008

Hlýtt var í maí og góðviðrasamt. Um vestanvert landið var mánuðurinn í hópi hlýjustu maímánaða, en norðanlands og austan var hann yfirleitt hlýjastur frá 1991.

Lesa meira
Upptök jarðskjálftans í Ölfusi 29. maí

Meira um jarðskjálftann í Ölfusi - 2.6.2008

Á meðfylgjandi mynd eru sýnd upptök skjálftanna í Ölfusi. Bláir hringir eru skjálftar þann 29.5., fjólubláir þann 30.05. og rauðir þann 31.5. fram til kl. 17. Lesa meira
Upptök jarðskjálftans í Ölfusi

Upptök jarðskjálftanna í Ölfusi - 30.5.2008

Á meðfylgjandi mynd má sjá staðsetningu upptaka skjálftanna frá í gær. Lesa meira
Skjálftar á Sudurlandi 29. maí 2008

Jarðskjálftavirkni í Ölfusi í nótt - 30.5.2008

Í nótt hafa verið stöðugir eftirskjálftar eftir stóra skjálftann í Ölfusi í gær, og hundruð skjálfta mælst. Lesa meira
Jarðskjálftar í Ölfusi 29. maí 2008

Jarðskjálftar í Ölfusi - 29.5.2008

Að öllum líkindum er ekki hætta á öðrum skjálfta í Ölfusi af svipaðri stærð og varð í dag. Lesa meira
Jarðskjálfti við Ingólfsfjall

Stór jarðskjálfti við Ingólfsfjall - 29.5.2008

Í dag, fimmtudaginn 29. maí kl. 15:45 varð jarðskjálfti að stærð 6,1 með upptök við Ingólfsfjall í Ölfusi um 5 km norðvestan við Selfoss. Lesa meira
Jarðskjálfti við Ingólfsfjall 29. maí 2008

Jarðskjálfti við Ingólfsfjall - 29.5.2008

Jarðskjálfti af stærð um 3,2 á Richter varð við suðvesturenda Ingólfsfjalls, um 5 km NV af Selfossi, í dag 29. maí 2008 kl. 14:41. Lesa meira
hópmynd tekin utandyra

Fundur evrópskra veðurstofustjóra í Reykjavík - 28.5.2008

Dagana 28. og 29. maí verður haldinn í Reykjavík stjórnarfundur í Samtökum veðurstofa í Evrópu, EUMETNET ...

Lesa meira
Þórisjökull séður frá Geitlandsjökli.

Jarðskjálftayfirlit 19.-25. maí 2008 - 27.5.2008

Það sem hæst bar þessa vikuna var hrina í norðanverðum Þórisjökli en að morgni fimmtudags varð þar skjálfti að stærð 3,5 sem fannst í Reykjavík. Lesa meira
Kleifarvatn horft til VSV

Jarðskjálfti við Krísuvík 18. maí 2008 - 19.5.2008

Klukkan 00:45 aðfaranótt 18. maí varð jarðskjálfti við Krísuvík. Lesa meira
Jarðskjálftar úti fyrir Norðurlandi dagana 12. - 17. maí 2008

Jarðskjálfti í mynni Hvalvatnsfjarðar - 19.5.2008

Klukkan 09:04 þann 17. maí mældist jarðskjálfti, 3,1 að stærð, í mynni Hvalvatnsfjarðar. Lesa meira
Jarðskjálftar í Þórisjökli 1991 - 2008

Smáskjálftahrina í Þórisjökli í maí 2008 - 19.5.2008

Milli klukkan fjögur og fimm í nótt, aðfaranótt mánudagsins 19. maí, hófst hrina smáskjálfta í norðanverðum Þórisjökli. Lesa meira
Kleifarvatn. Jarðhitasvæðið við Lambatanga

Jarðskjálftayfirlit 5. - 11. maí 2008 - 14.5.2008

Þann 6. maí varð smáskjálftahrina við Krísuvík. Lesa meira
Jarðskjálftar norðan Vatnajökuls 2005-2008

Jarðskjálftar norðan við Upptyppinga 11.-12. maí 2008 - 14.5.2008

Dagana 11.-12. maí 2008 mældust fáeinir grunnir skjálftar með upptök um 5-6 km norðnorðaustur af Upptyppingum. Lesa meira
Svanir á tjörn

Tíðarfar í apríl 2008 - 6.5.2008

Nýliðinn aprílmánuður var lengst af hagstæður. Lesa meira
Jarðskjálftavirkni norðan Vatnajökuls

Jarðskjálftayfirlit 21. - 27. apríl 2008 - 2.5.2008

Um 230 jarðskjálftar voru staðsettir í vikunni. Í byrjun vikunnar var mesta skjálftavirknin úti fyrir Norðurlandi. Lesa meira
Herðubreið

Jarðskjálftayfirlit 14. - 20. apríl 2008 - 22.4.2008

Um 500 jarðskjálftar voru staðsettir í vikunni. Mesta skjálftavirknin var úti fyrir mynni Eyjafjarðar og í skjálftahrinu við Herðubreið. Lesa meira
Skjálftahrina úti fyrir mynni Eyjafarðar 7. - 13. apríl 2008

Jarðskjálftayfirlit 7. - 13. apríl 2008 - 16.4.2008

Tæplega 600 skjálftar voru staðsettir í vikunni auk sex ætlaðra sprenginga. Upp úr hádegi á mánudegi þann 7. hófst jarðskjálftahrina úti fyrir mynni Eyjafjarðar u.þ.b. 20 km NV af Gjögurtá og stóð hún alla vikuna. Lesa meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir

Frumvarp um Veðurstofu Íslands á Alþingi - 14.4.2008

Umhverfisráðherra mælti fyrir frumvarpi til laga um Veðurstofu Íslands fimmtudaginn 10. apríl. Lesa meira
Drengur horfir á sefgras í klakaböndum

Að afla þekkingar - 9.4.2008

Milliríkjanefndin um loftslagsbreytingar, IPCC, heldur nú sinn 28. vinnufund í Búdapest í Ungverjalandi.

Lesa meira
Bylgjugögn stærsta skjálftans NNA af Grímsey

Jarðskjálftayfirlit: 31. mars - 06. apríl 2008 - 8.4.2008

Í þessari viku voru staðsettir 167 jarðskjálftar. Um 33% þeirra urðu í Álftadalsdyngju við Upptyppinga. Skjálftarnir sem mældust voru af stærðinni -0,6 til 3,2. Lesa meira
Skjálftahrina í mynni Eyjafjarðar

Skjálftahrina fyrir mynni Eyjafjarðar - 8.4.2008

Skjálftahrina hófst fyrir mynni Eyjafjarðar, u.þ.b. 20 km NV af Gjögurtá, eftir hádegið í gær, 7. apríl, og stóð fram eftir kvöldi en þá fór að draga úr virkninni. Enn mælast þó skjálftar á svæðinu. Lesa meira
Fjöldi skjálfta á dag undir Álftadalsdyngju

Yfir 2000 skjálftar undir Álftadalsdyngju - 4.4.2008

Í marsmánuði nýliðnum mældust tæplega 2300 skjálftar undir Álftadalsdyngju við Upptyppinga og hafa aldrei mælst þar fleiri skjálftar í einstökum mánuði. Lesa meira
Ólafsfjarðarvegur við Sauðanes

Tíðarfar í mars 2008 - 3.4.2008

Tíðarfar í mars var ekki fjarri meðallagi um stóran hluta landsins en úrkomusamt var sums staðar norðan- og austanlands.

Lesa meira
Vefur Veðurstofu - viðhorfskönnun

Ánægja með vef Veðurstofu - 2.4.2008

Notendur vefseturs Veðurstofu eru ánægðir með vefinn samkvæmt könnun sem gerð var í mars. Lesa meira
Fullt tungl með rosabaug og björtum blettum.

Tungl í úlfakreppu - 30.3.2008

Fyrirbæri sáust á himni að kvöldi föstudagsins langa. Lesa meira
Uppsafnaður fjöldi skjálfta við Upptyppinga s.l. ár.

Jarðskjálftar í páskavikunni - 25.3.2008

Hrina smáskjálfta stóð yfir um páskana á svæðinu við Upptyppinga og Álftadalsdyngju, en virknin þar hefur staðið með hléum í rúmt ár. Skjálftarnir núna voru allir litlir og dýpi þeirra flestra 14-16 km. Lesa meira
Hafís í fjörunni á Hesteyri

Páskaveðrið 2008 - 18.3.2008

Spáin er byggð á spálíkani ECMWF, dags. 18. mars 2008. Nýrri spár munu birtast á hefðbundnum spásíðum. Lesa meira
Frá Vestmannaeyjum

Páskaveðrið 2008 - 17.3.2008

Það styttist í páskahelgina og hér er gróf spá um veðrið um páskana. Lesa meira
þrjú stór spurningamerki

Viðhorfskönnun um vef Veðurstofunnar - 17.3.2008

Næstu dagana mun Veðurstofan kanna viðhorf notenda til vefs Veðurstofunnar.

Lesa meira
Tveir skíðamenn efst í Bláfjöllum

Páskaveðrið 2008 - 14.3.2008

Allt getur breyst - og líkur eru á ýmsu veðri yfir hátíðisdagana: Lesa meira
þrjú stór spurningamerki

Viðhorfskönnun um vef Veðurstofunnar - 13.3.2008

Næstu dagana mun Veðurstofan kanna viðhorf notenda til vefs Veðurstofu. Lesa meira

Note to foreign visitors - 11.3.2008

A new English version of our web-site. Lesa meira
Séð norðan frá Kverkfjöllum í Vatnajökli

Jarðskjálftayfirlit 3. - 9. mars 2008 - 11.3.2008

Mesta skjálftavirknin í þessari viku var við Álftadalsdyngju, en þar hófst skjálftahrina aðfaranótt sunnudagsins 2. mars. Lesa meira
Gervitunglamynd: Ísland snævi þakið

Ísland snævi þakið - 10.3.2008

Gervitunglamynd sýnir Ísland snævi þakið klukkan eitt í dag. Lesa meira
Kort af virkni vid Alftadalsdyngju

Kvikuhreyfingar við Álftadalsdyngju staðfestar - 7.3.2008

GPS mælingar staðfesta að kvikuhreyfingar fylgja skjálftavirkni við Upptyppinga og Álftadalsdyngju. Lesa meira
skjámynd af forsíðu enska vefsins

Veðurstofan opnar nýjan enskan vef - 6.3.2008

Nákvæm veðurspá og veðurathuganir sjást nú á nýjum enskum vef ásamt jarðskjálftum síðustu sólarhringa og fleiru. Lesa meira
Elliðaárdalur við stíflu 2.2. 2008

Tíðarfar í febrúar 2008 - 3.3.2008

Mánuðurinn var rysjóttur, þótti sérlega erfiður til sjávarins en var einnig óhagstæður til landsins víðast hvar. Hiti var lítillega undir meðallagi um landið sunnan- og vestanvert, en yfir meðallagi á Norðaustur- og Austurlandi. Lesa meira
Jarðskjálftavirkni á Öskjusvæðinu vikuna 11. - 17. febrúar 2008

Jarðskjálftayfirlit 11. - 17. febrúar 2008 - 19.2.2008

Vikan var fremur róleg víðast hvar á landinu. 148 skjálftar voru staðsettir. Stærstu skjálftarnir 2,3 stig, voru á Skjálfanda, úti fyrir mynni Eyjafjarðar og 70 km SSA af Höfn í Hornafirði. Lesa meira
Horft í átt að Torfajökli

Jarðskjálftayfirlit 4. - 10. febrúar 2008 - 12.2.2008

Vikan var mjög róleg og einungis mældust 62 jarðskjálftar. Lesa meira
Mesta vindhviða í veðrinu mældist á Skálafelli

Illviðrið síðastliðið föstudagskvöld - 11.2.2008

Föstudagskvöldið 8. febrúar 2008 og aðfaranótt laugardags gerði mikið illviðri á landinu. Mat á útbreiðslu þess og styrk virðist benda til þess að það, ásamt veðrum í desember og janúar, hafi verið í hópi verstu veðra sem yfir landið hafa gengið á síðustu 12 til 13 árum.

Lesa meira
Jarðskjálftayfirlit 28. janúar til 3. febrúar 2008

Jarðskjálftayfirlit 28. janúar til 3. febrúar 2008 - 7.2.2008

Í vikunni voru staðsettir 142 skjálftar. Mánudaginn 28. janúar átti skjálfti að stærð 3.4 upptök um 18 km suðsuðvestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg. Lesa meira
Snjókoma í Reykjavík

Tíðarfar í janúar 2008 - 4.2.2008

Veðurlag í janúar var nærri meðallagi á landinu. Umhleypingasamt var og þó hvergi væri mikill snjór var hann samt til trafala við samgöngur. Lesa meira
lógó vefverðlaunanna

Vefurinn verðlaunaður! - 3.2.2008

Veðurstofa Íslands hlaut verðlaun Samtaka vefiðnaðarins fyrir besta vef í almannaþjónustu 2007. Lesa meira
Glitský 1. febrúar 2008

Glitský - 1.2.2008

Nokkur glitský sáust vel á austurhimni frá höfuðborgarsvæðinu að morgni 1. febrúar 2008.

Lesa meira
Skjálftar við Grindavík

Jarðskjálftayfirlit 21.-27. janúar - 29.1.2008

144 skjálftar mældust í vikunni. Tiltölulega rólegt var á flestum svæðum á landinu, nema við Grindavík, en þar mældust 58 skjálftar. Flestir urðu þeir þann 23. janúar, eða 51 og voru 2 þeirra af stærðinni 4. Lesa meira
dæmi um vinnumynd vefhönnuðar

Viðbætur og lagfæringar á vedur.is - 25.1.2008

Undanfarnar vikur og mánuði hafa margar viðbætur og lagfæringar verið gerðar á kvikum síðum hér á vefnum. Hér er farið yfir helstu breytingar.

Lesa meira
Íslandskort með misstórum hringum sem tákna jarðskjálfta

Jarðskjálftayfirlit 14. - 20. janúar 2008 - 23.1.2008

Alls voru staðsettir 174 jarðskjálftar í vikunni. Stærstu skjálftarnir nærri landi voru á Reykjaneshrygg, um 2,9 að stærð. Nokkrir skjálftar mældust undir Vatnajökli og var mesta virknin við Hamarinn, en þar mældust 10 skjálftar. Lesa meira
Á myndinni sést úrkomumælir Veðurstofu Íslands í Grindavík og hluti bæjarins

Jarðskjálftahrina við Grindavík - 23.1.2008

Jarðskjálftahrina hófst kl. 1:42 í nótt rétt norðaustan við Grindavík með skjálfta af stærðinni 4. Lesa meira
Hvalreki á Skagaströnd í janúar 1918

Kuldamet 90 ára - 20.1.2008

Mánudaginn 21. janúar 2008 eru liðin 90 ár frá því að kaldast var í Reykjavík og víðar á landinu frá því mælingar hófust. Þetta var frostaveturinn mikla, 1918. Lesa meira
Jarðskjálftavirkni úti fyrir Norðurlandi vikuna 7. - 13. janúar 2008

Jarðskjálftayfirlit 7. - 13. janúar 2008 - 17.1.2008

Alls mældust 246 skjálftar og nokkrar sprengingar. Smá hrina varð við Reykjanestá í byrjun vikunnar og var stærsti skjálftinn um 3 að stærð. Hrina mældist í Öxarfirði um miðbik vikunnar, þar var stærsti skjálftinn líka um 3. Lesa meira
Jarðskjálftayfirlit 31.12. - 6.1. 2008

Jarðskjálftayfirlit 31.12. 2007 - 6.1. 2008 - 10.1.2008

Í vikunni voru staðsettir 136 jarðskjálftar og ein líkleg sprenging. Stærsti skjálftinn sem mældist á landinu í vikunni var að stærð 2,8 með upptök við Bárðarbungu. Lesa meira
Jarðskjálftaeftirlit vika 52, árið 2007

Jarðskjálftayfirlit: 24. -30. desember 2007 - 7.1.2008


Í þessari viku voru staðsettir 178 jarðskjálftar. Um helmingur þeirra átti upptök austan við Upptyppinga. Skjálftarnir sem mældust á landinu voru af stærðinni 0,1 til 2,5. Sá stærsti þeirra varð kl. 04:37:15 þann 30. desember með upptök um 10 km norðaustur af Grímsey. Lesa meira

Tíðarfar í desember 2007 - 4.1.2008

Tíðarfar í desember var hlýtt, úrkomusamt og rysjótt. Meðalhiti í Reykjavík var 1,3 stig og er það 1,5 stigum ofan meðallags. Á Akureyri var meðalhitinn 0,8 stig, 2,6 stigum ofan meðallags. Meðalhiti á Höfn í Hornafirði var 2,1 stig og -4,3 stig á Hveravöllum (2,0 stigum yfir meðallagi).

Lesa meira
stöplarit: Reykjavík, Akureyri

Tíðarfar 2007 - 4.1.2008

Árið var mjög hlýtt, það tíunda hlýjasta frá upphafi mælinga í Reykjavík, í Stykkishólmi og í Vestmannaeyjum. Lesa meira
Flugeldar

Mjög góðar veðurspár fyrir áramótin - 2.1.2008

Nokkur umræða hefur orðið um veðurspárnar fyrir áramótin og um þá ákvörðun að fresta því að kveikja í brennum á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld. Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica