Fréttir
Mýrdalsjökull og Katla
Mýrdalsjökull og Katla í júlí 2008.

Jarðskjálftayfirlit 27. október - 2. nóvember 2008

5.11.2008

Alls mældust 330 skjálftar á landinu. Mest var virknin á Hengilssvæðinu og í Ölfusi en þar mældust um 160 skjálftar og þar af ríflega 100 á Kross-sprungunni.

Á föstudagsmorgni varð skjálfti tæpa 3 km NNV af Grindavík. Hann var 2 stig og varð hans vart í bænum.

Sjá nánar á vikuyfirliti.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica