Laus störf

augl-natturuvarserfaedingur2309

Náttúrvársérfræðingur

Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða  sérfræðing í vöktun náttúruvár. Starfsmaðurinn er hluti af öflugu teymi rúmlega 10 náttúruvársérfræðinga sem sinna sólarhringsvakt Veðurstofunnar á náttúruöflum landsins. Um er að ræða fjölbreytt vaktavinnustarf  og eru vaktir unnar á öllum tímum sólarhringsins. Starfið heyrir undir Eftirlits- og spásvið og starfa um 50 manns á sviðinu
Lesa meira

Vísindi á vakt

Það eru engin laus störf til umsóknar eins og stendur. Ef þú hefur áhuga á að styðja vísindamenn Veðurstofu Íslands við vöktun og rannsóknir á veðri, vatni, jöklum, eldgosum, jarðskjálftum og loftslagsbreytingumþá máttu senda póst á mannauðsstjóra Veðurstofunnar .

Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica