Fréttir
Jarðskjálftar við Skálafell á Hellisheiði
Jarðskjálftar við Skálafell á Hellisheiði

Jarðskjálfti við Skálafell á Hellisheiði

3.6.2008

Jarðskjálfti að stærð 4,3 varð kl. 18:31:48 í gær (2. júní) um 5 km suðsuðaustur af Skálafelli á Hellisheiði. Minni skjálftar fylgdu í kjölfarið og þar á meðal tveir skjálftar sem voru rúmlega 3 að stærð. Annar kl. 18:41 og hinn kl. 19:17. Stærsti skjálftinn fannst m.a. í Reykjavík.


Skjálftavirkni heldur áfram í Ölfusi.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica