Fréttir
Jarðskjálftar norðan Vatnajökuls 2005-2008
Jarðskjálftar norðan Vatnajökuls 2005-2008

Jarðskjálftar norðan við Upptyppinga 11.-12. maí 2008

14.5.2008

Dagana 11.-12. maí 2008 mældust fáeinir grunnir skjálftar með upptök um 5-6 km norðnorðaustur af Upptyppingum (grænir deplar).
Á þesum slóðum hafa mælst grunnir skjálftar allt frá árinu 2005 (bláir og rauðir deplar). Þessir skjálftar eru utan við meginupptakasvæði Upptyppingahrinunnar sem hófst í febrúar 2007 (þyrping rauðra depla).
Þessir grunnu skjálftar um helgina eru því ekki til marks um breytingu á skjálftahrinunni við Upptyppinga og Álftadalsdyngju.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica