Fréttir
Jarðskjálfti í Öxarfirði 20. október 2008
Jarðskjálfti í Öxarfirði 20. október 2008.

Jarðskjálftahrina í Öxarfirði

20.10.2008

Í nótt kl. 02:35 varð jarðskjálfti 4,2 að stærð í Öxarfirði. Nokkrar tilkynningar hafa borist um að jarðskjálftans hafi orðið vart.
Yfir 50 eftirskjálftar hafa mælst, flestir fyrstu klukkustundina eftir aðalskjálftann. Jarðskjálftahrinur eru nokkuð algengar á þessu svæði.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica