Fréttir
Jarðskjálfti við Kalaðarnes 3. júní 2008
Jarðskjálfti við Kaldaðarnesflugvöll 3. júní 2008.

Jarðskjálfti við Kaldaðarnesflugvöll í Flóa

4.6.2008

Jarðskjálfti varð kl. 19:49 í gærkveldi við Kaldaðarnesflugvöll í Flóa. Hann varð á 4 km dýpi og stærðin var 3,1. Skjálftinn fannst víða í nágrenninu, m.a. í Þorlákshöfn.


Meðfylgjandi kort sýnir staðsetningu skjálftans með grænni stjörnu ásamt staðsetningu þeirra skjálfta sem búið er að fara yfir síðan 29. maí.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica