Fréttir
Sprenging í Helguvík
Sprenging í Helguvík

Sprenging í Helguvík

29.8.2008

Nokkrar tilkynningar bárust frá Keflavík í gærkveldi, laust fyrir kl. 23:00, þar sem fólk taldi sig hafa fundið jarðskjálfta. Við nánari skoðun kom í ljós að um sprengingu var að ræða í Helguvík vegna framkvæmda sem þar standa yfir. Atburðurinn mældist 1,6 stig.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica