Fréttir
Jarðskjálftaeftirlit vika 52, árið 2007
Jarðskjálftaeftirlit vika 52, árið 2007

Jarðskjálftayfirlit: 24. -30. desember 2007

7.1.2008


Í þessari viku voru staðsettir 178 jarðskjálftar. Um helmingur þeirra átti upptök austan við Upptyppinga. Skjálftarnir sem mældust á landinu voru af stærðinni 0,1 til 2,5. Sá stærsti þeirra varð kl. 04:37:15 þann 30. desember með upptök um 10 km norðaustur af Grímsey. Að auki mældust 5 sprengingar eða líklegar sprengingar við hin ýmsu vinnusvæði. Sjá línurit af jarðskjálftavirkninni í 52. viku.

Sjá nánar vikuyfirlit.

Árið 2007 mældust meira en 15 þúsund jarðskjálftar með SIL jarðskjálftamælakerfinu.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica