Fréttir
Uppsafnaður fjöldi skjálfta við Upptyppinga s.l. ár.
Uppsafnaður fjöldi skjálfta við Upptyppinga s.l. ár.

Jarðskjálftar í páskavikunni

25.3.2008

Hrina smáskjálfta stóð yfir um páskana á svæðinu við Upptyppinga og Álftadalsdyngju, en virknin þar hefur staðið með hléum í rúmt ár. Skjálftarnir núna voru allir litlir og dýpi þeirra flestra 14-16 km. Annars staðar á landinu mældust skjálftar allt að 2,8 stig að stærð.
Sjá nánar vikuyfirlit.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica