Fréttir
Af Reykjanesskaga
Trölladyngja (t.v.) og Grænadyngja (t.h.) á Reykjanesskaga.

Jarðskjálfti norðnorðvestur af Krísuvík

16.9.2008

Í morgun kl. 07:24:52 varð jarðskjáflti 6,5 km NNV af Krísuvík. Hann var tæplega 4 að stærð. Skjálftinn fannst víða á suðvesturhorninu.

Jarðskjálftar af þessari stærð mælast af og til á þessu svæði.

Hægt er að senda tilkynningu um fundinn skjálfta á jarðskjálftasíðu Veðurstofunnar.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica