Fréttir
Jarðskjálfti við Ingólfsfjall 29. maí 2008
Jarðskjálfti við Ingólfsfjall 29. maí 2008

Jarðskjálfti við Ingólfsfjall

29.5.2008

Jarðskjálfti af stærð um 3,2 á Richter varð við suðvesturenda Ingólfsfjalls, um 5 km NV af Selfossi, í dag 29. maí 2008 kl. 14:41.
Skjálftinn varð á um 5 km dýpi og eru skjálftar ekki óalgengir á þessum slóðum.

Skjálftans varð vart á Selfossi og í nærsveitum.


Þrír smáskjálftar mældust á sömu slóðum fyrr í dag. Á annan tug eftirskjálfta hafa mælst nú er þetta er ritað kl. 15:04.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica