Fréttir
Hlaupvatn úr Grænalóni rennur inn undir Skeiðarárjökul
Hlaupvatn úr Grænalóni rennur inn undir Skeiðarárjökul í júlí 2008.

Jarðskjálftayfirlit 8. - 14. september 2008

17.9.2008

Alls mældust 415 jarðskjálftar í vikunni auk tveggja staðfestra og nokkurra líklegra sprenginga. Mesta virknin var á Kross-sprungunni eins og fyrri vikur.

Stærsti skjálfti vikunnar var í Vatnajökli og var hann tæplega 3 stig.

Talsvert var um ísskjálfta í Skeiðarárjökli og á sunnudag varð Filippus Hannesson á Núpsstað var við hlaup í Súlu.

Sjá nánar vikuyfirlit.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica