Fréttir
Kleifarvatn horft til VSV
Kleifarvatn. horft til VSV.

Jarðskjálfti við Krísuvík 18. maí 2008

19.5.2008

Klukkan 00:45 aðfaranótt 18 maí varð jarðskjálfti við Krísuvík. Upptök skjálftans voru á 5 km dýpi undir vesturenda Kleifarvatns. Stærðin mældist 3. Í kjölfarið mældust tveir eftirskjálftar af stærð um 1,0 Skjálftinn fannst í Hafnarfirði og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Jarðskjálftar eru tíðir við Kleifarvatn og Krísuvík.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica