Fréttir
Jarðskjálftar á Suðurlandi 25. - 31. ágúst 2008
Jarðskjálftar á Suðurlandi 25. - 31. ágúst 2008

Jarðskjálftayfirlit 25.-31. ágúst 2008

3.9.2008

Jarðskjálftavirknin við Grímsey, sem staðið hefur í nokkrar vikur, hefur nú minnkað mikið, en stærsti skjálftinn þar nú var 3,0 stig.

Eftirskjálftavirkni á Kross-sprungunni, sem gekk til í Suðurlandsskjálftanum 29. maí, er enn töluverð.

Sjá nánar vikuyfirlit.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica