Fréttir
Jarðskjálfti austur af Grímsey
Jarðskjálfti austur af Grímsey

Jarðskjálfti austur af Grímsey

27.8.2008

Jarðskjálfti af stærðinni 3 varð í morgun kl. 09:46 u.þ.b. 13 km austur af Grímsey.

Þessi skjálfti er í framhaldi af þeirri skjálftavirkni sem verið hefur á þessum slóðum undanfarnar vikur. Ekki er vitað til þess að hann hafi fundist.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica
Á þessum vef eru vafrakökur notaðar við nafnlausar notkunarmælingar, en engin virkni tengist markaðssetningu. Sjá nánar