Fréttir
Jarðskjálftar í Vatnajökli 6. - 12. október 2008.
Jarðskjálftar í Vatnajökli 6. - 12. október 2008.

Jarðskjálftar 6. - 12. október 2008

14.10.2008

Tveir skjálftar fundust í vikunni, annar var á mánudag við Grindavík, 2,5 stig, en hinn á þriðjudag, 2,1 stig, skammt norðan við Eyrarbakka, þar sem hann fannst.

Þá hófst Skaftárhlaup aðfaranótt laugardags.


Þetta má sjá nánar í vikuyfirliti.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica