Fréttir
Jarðskjálftavirkni á Öskjusvæðinu vikuna 11. - 17. febrúar 2008
Jarðskjálftavirkni á Öskjusvæðinu vikuna 11. - 17. febrúar 2008

Jarðskjálftayfirlit 11. - 17. febrúar 2008

19.2.2008

Vikan var fremur róleg víðast hvar á landinu. 148 skjálftar voru staðsettir. Stærstu skjálftarnir 2,3 stig, voru á Skjálfanda, úti fyrir mynni Eyjafjarðar og 70 km SSA af Höfn í Hornafirði. Litlar hrinur smáskjálfta voru á svæðunum austur af Öskju og Upptyppingum.
Sjá nánar vikuyfirlit.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica