Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir

  • lau. 08. des.

    Nokkur hætta
  • sun. 09. des.

    Nokkur hætta
  • mán. 10. des.

    Nokkur hætta

Hvöss A-átt getur hafa byggt upp vindfleka, sér í lagi sunnatil á svæðin þar sem úrkoma hefur mælst meiri

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Hvöss A-læg átt getur hafa bætt í vindfleka fimmtud.-föstud. sér í lagi sunnantil á svæðinu.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Það hefur blotnað upp í miðjar hlíðar en haldist 2-3 stiga frost á hæstu fjöllum.

Nýleg snjóflóð

Engin flóð hafa sést

Veður og veðurspá

Hæg A-læg átt og kólnandi um helgina, úrkomulaust nema á laugardag. Á mánudagskvöld gengur í S-læga átt með hlýindum.

Spá gerð: 07. des. 16:08. Gildir til: 10. des. 21:00.
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica