Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir
-
fim. 05. des.
Nokkur hætta -
fös. 06. des.
Nokkur hætta -
lau. 07. des.
Nokkur hætta
Vindfleki getur tekið að byggjast upp á S-vísandi hlið á föstudagskvöld. Stór snjóflóð eru ólíkleg en litlar snjór spýjur möglegar.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 300 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Vindfleki getur tekið að byggjast upp á S-vísandi hlið á föstudagskvöld.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Nýr snjór mun falla á næstu dögum, en stöðugleiki undirliggjandi snævar sem féll fyrr í vikunni er óljós. Nýr snjór mun líklega einnig safnast fyrir í giljum og lægðum. Vindfleki getur tekið að byggjast upp í V-S-vísandi hlið á föstudagskvöld.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.
Veður og veðurspá
Á fimmtudag og föstudag má svo búast við snjókomu í NA-átt. Gert er ráð fyrir hvassri N-átt föstudagskvöld.