Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi

  • lau. 16. feb.

    Nokkur hætta
  • sun. 17. feb.

    Töluverð hætta
  • mán. 18. feb.

    Nokkur hætta

Gengur í NA-hríðarveður aðfaranótt sunnud. og snýst í N

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Víða nokkuð stífur vindfleki, síðast eftir hvassa SV-átt á þri-mið

Líklegt að vindfleki sem byggist upp í NA-átt á sunnud. verði óstöðugur fyrst um sinn.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Víða nokkuð stífur vindfleki, síðast eftir hvassa SV-átt á þri-mið. Einhver lagskipting og veikleikar hafa sést í flekunum en prófanir gefa ekki niðurstöður við lítið álag. Yfirborðið hefur þiðnað og frosið neðan við miðjar hlíðar.

Nýleg snjóflóð

Flekahlaup í NA-átt um sl. helgi og nokkur hvassri SV-átt þri-mið, þar af tvö býsna stór

Veður og veðurspá

Gengur í NA-hríðarveður aðfaranótt sunnud. og snýst í N-átt með minnkandi úrkomu

Spá gerð: 15. feb. 15:36. Gildir til: 18. feb. 21:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica