Spá um snjóflóðahættu - Utanverður Tröllaskagi 

-
lau. 16. jan.
Nokkur hætta -
sun. 17. jan.
Nokkur hætta -
mán. 18. jan.
Töluverð hætta
Vindflekar í suðausturviðhorfum mynduðust eftir NV-hvassviðri síðustu helgi. Snjór er orðinn tiltölulega stöðugur en spáð en snjókomu næstu dag í hægri norðanátt.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðÖll hæðin
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Sérstaklega á laugardag og sunnudag vegna snjókomu í hægum vindi.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Tiltölulega lítill snjór er, enn eru viðvarandi vindflekar í suðaustuviðhorfum gilja eftir NV-hvassviðri síðustu helgi en snjór er orðinn stöðugri. Veikt lag var snjánlegt í gryfju sem tekin var 10.jan í Siglufjarðarskarði, og snjór var lagskiptur.
Nýleg snjóflóð
Eitt lítið flóð var skráð í nágrenni Ólafsfjarðar á fimmtudag og nokkur flóð fyrr í vikunni. Skíðamaður setti af stað flóð í Böggvisstaðarfjalli síðustu helgi.
Veður og veðurspá
Hæg norðaustlæg átt og snjókoma til fjalla en slydda eða rigning á láglendi. Á sunnudag styttir upp um tíma en fer svo að snjóa aftur um kvöldið. Hvassari norðanátt á mánudag og áframhaldandi snjókoma.