Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður
-
lau. 07. des.
Nokkur hætta -
sun. 08. des.
Töluverð hætta -
mán. 09. des.
Nokkur hætta
Veik lög gætu hafa myndast í kulda undanfarið. Snjórinn getur orðið óstöðugri í hlýindum á sunnudag og mánudag og hætta á náttúrulegum snjóflóðum.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 300 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
null
-
Tegund
-
HæðOfan 200 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
null
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það snjóaði í norðlægri átt á fimmtudagskvöld og búist er við meiri snjó aðfaranótt laugardags. Veik lög gætu hafa myndast í eldri snjó í kulda undanfarið. Á sunnudag hlýnar verulega og snjórinn getur orðið óstöðugri í hlýindum og hætta á náttúrulegum snjóflóðum.
Nýleg snjóflóð
Engin nýleg snjóflóð hafa verið tilkynnt.
Veður og veðurspá
NV-átt og snjókoma afaranótt laugardags. SV-átt og hlýnar á sunnudag hlýast seint á sunnudagskvöld eða aðfaranótt mánudags þá verður frostlaust til fjalla.