Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður 

-
þri. 17. maí
Nokkur hætta -
mið. 18. maí
Nokkur hætta -
fim. 19. maí
Nokkur hætta
Óstöðugleiki var í nýsnævinu þegar hlýnaði um helgina en snjórinn virðist vera að setjast
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 400 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Vindflekar mynduðust í mismundandi viðhorfum í N-lægum áttum í sl. viku og fáein flekahlaup féllu. Um helgina hlýnaði og hefur snjórinn sjatnað og styrkst. Enn geta þó fallið votir flekar og hengjur hrunið
Nýleg snjóflóð
Fáein flekahlaup féllu í nýsnævinu
Veður og veðurspá
Hæglætis veður þar til að kólnar með NA-átt síðdegis á miðvikudag og rigningu