Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir

  • lau. 16. feb.

    Nokkur hætta
  • sun. 17. feb.

    Töluverð hætta
  • mán. 18. feb.

    Töluverð hætta

Gengur í NA-hríðarveður á laugardagskv. og síðan í N- og NV-átt

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Líklegt að vindfleki byggist upp aðfaranótt sunnud. í NA-hríðarveðri

Ekki útilokað að snjór geti verið óstöðugur efst í fjöllum þar sem hlákan varaði stutt

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snjór hefur sest eftir hlýindi og er talinn stöðugur víðast hvar

Nýleg snjóflóð

Flekahlaup féllu um sl. helgi

Veður og veðurspá

Gengur í NA-hríðarveður a.m.k. til fjalla á laugardagskv. og síðan í N- og NV-átt með áframhaldandi hríðarveðri

Spá gerð: 15. feb. 15:12. Gildir til: 18. feb. 21:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica