Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir

  • þri. 22. okt.

    Nokkur hætta
  • mið. 23. okt.

    Nokkur hætta
  • fim. 24. okt.

    Nokkur hætta

Lítill snjór er til fjalla en spáð er norðlægum áttum með snjókomu til fjalla. Búast má við að þar sem snjór safnast hlé megin efst í fjöll geti skapast snjóflóðahætta.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Spá gerð: 21. okt. 19:51. Gildir til: 24. okt. 16:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica