Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir

  • fös. 17. jan.

    Nokkur hætta
  • lau. 18. jan.

    Nokkur hætta
  • sun. 19. jan.

    Töluverð hætta

Skafskaflar geta verið varasamir í eftir snjókomu á þriðjudag. Á sunnudag hlýnar og rignir í snjóinn og er þá hætta á blautum flóðum.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Víða lítilsháttar skafsnjór í lægðum ofaná eldri stöðugum snjó.

Á sunnudag er spáð hlýndum með rigingu og búast má við votum flóðum.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Síðustu helgi hlýnaði upp fyrir frostmark í fjallahæð. Á þriðjudag snjóaði.

Nýleg snjóflóð

Ekki hafa borist fréttir um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Hvöss NV átt með dálítilli snjókomu á föstudag. Á sunnudag er spáð suðlægri átt með töluverðri úrkomu.

Spá gerð: 17. jan. 17:38. Gildir til: 19. jan. 21:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica