Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir 

-
fim. 15. apr.
Nokkur hætta -
fös. 16. apr.
Nokkur hætta -
lau. 17. apr.
Nokkur hætta
Snjór hefur blotnað og mikið tekið upp í sól og hlýnandi veðri síðustu daga og talinn frekar stöðugur. Óstöðugir vindflekar geta verið til staðar hátt til fjalla þar sem snjór er enn þurr. Búast má við votum flóðum í hláku á fimmtudag og föstudag.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 600 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
-
Tegund
-
HæðÖll hæðin
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Í hláku á fimmtudag og föstudag
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Snjór hefur blotnað og mikið tekið upp í sól og hlýnandi veðri síðustu daga og talinn frekar stöðugur. Óstöðugir vindflekar geta verið til staðar hátt til fjalla eftir snjókomu í A-átt og síðan NV-átt sl. miðvikudag og fimmtudag en víða var glærahjarn undir.
Nýleg snjóflóð
Lítið vott lausasnjóflóð féll í Efri-Botnum við Seyðisfjörð 9 apríl.
Veður og veðurspá
Hlýjar suðlægar áttir á fimmtudag og hvessir með deginum, væta á köflum. Hlýjar sunnan og suðvestan áttir á föstudag og hægari vindur seinnipart, væta á köflum. Breytilegar áttir á laugardag.