Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir

  • þri. 17. maí

    Nokkur hætta
  • mið. 18. maí

    Lítil hætta
  • fim. 19. maí

    Lítil hætta

Það snjóaði svolítið í sl. viku en eftir hlýindin um helgina hefur snjórinn sjatnað og er að setjast.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Það snjóaði svolítið í sl. viku í S-V vísandi hlíðar en eftir hlýindin um helgina hefur snjórinn sjatnað og er að setjast. Enn geta þó fallið spýjur og hengjur hrunið

Nýleg snjóflóð

Engin nýleg snjóflóð skráð.

Veður og veðurspá

A-læg átt, fer að rigna á þriðjud. og snýst í NA-átt á miðvikud. með áframhaldandi rigningu.

Spá gerð: 16. maí 19:08. Gildir til: 18. maí 19:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica