Snjógryfja Seljalandsdal 8.feb

Staðsetning: Við efsta mastur á gömlu Gullhólslyftu í Seljalandsdal Lagskipt skaralag á 40-50 cm dýpi og þunnt lag af köntuðum kristöllum þar inní. Slétt brot kom á þessu kantaða lagi við miðlungs álag. Talsverð sleðaumferð um í Seljalandsdal yfir daginn … Lesa meira

Aflétting óvissustigs á sunnanverðum Vestfjörðum

Óvissustigi vegna ofanflóðahættu á sunnanverðum Vestfjörðum hefur verið aflétt. Í dag hefur rignt jafn og þétt og smám saman hefur snjó tekið upp og vatn farið að renna greiðlega um farvegi. Lítil krapaspýja féll í Geirseyrargili (Stekkagili) á Patreksfirði um … Lesa meira

Óvissustig á sunnanverðum Vestfjörðum 5. febrúar

Óvissustig vegna ofanflóðahættu á sunnanverðum Vestfjörðum tekur gildi kl. 4 aðfaranótt sunnudagsins 5. febrúar. Veðurspár gera ráð fyrir ákafri úrkomu á svæðinu, sem hefst sem snjókoma upp úr miðnætti en færist svo yfir í rigningu árla morguns. Úrkomumagnið í spánni … Lesa meira

Aukin hætta á votum snjóflóðum, krapaflóðum og skriðuföllum sunnudaginn 5. febrúar

Veðurspá gerir ráð fyrir hlýindum um allt land á morgun, sunnudaginn 5. febrúar, og hvassri eða allhvassri sunnanátt. Búist við ákafri rigningu á sunnan- og vestanverðu landinu. Þar sem ekki rignir gætu hlýindi og hnjúkaþeyr valdið hraðri snjóbráðnun. Við þessar … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica