Snjógryfja við Húsavík

Í gær var tekin snjógryfja á Reykjaheiði, norðvestan við skíðasvæðið við Húsavík. Þar var harðpakkaður vindfleki sem reyndist mjög stöðugur og þokkalega bundinn við hjarnið, þar sem samþjöppunarpróf gaf enga svörun. Vindflekinn losnaði frá við mikið átak með skóflu og … Lesa meira

Snjógryfja í Skálarfjalli 13. apríl

Snjógryfja var tekin í suðvestur vísandi hlíð Skálarfjalls á norðanverðum Vestfjörðum í um 600 m hæð. Gryfjan sýndi lög af rúnnuðum og vindpökkuðum snjó með lagi af skara inn á milli. Neðst í gryfjunni var þykkur grunnur af harðfenni. Á … Lesa meira

Snjógryfja í Mikladal 13. apríl

Snjógryfja var tekin í Mikladal milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar þann 13. apríl. Gryfjan var tekin í 400 m hæð í vestur vísandi hlíð og sýndi vindbrotinn snjó ofan á eldri umhleypingasnjó. Köntun fannst við lagmót á 40 og 50 cm … Lesa meira

Snjógryfja í Klettahnjúk 13. apríl

Snjógryfja var tekin í Klettahnjúk í Siglufirði þann 13. apríl í NA vísandi hlíð í 580 m hæð. Gryfjan sýndi vindbrotið nýsnævi ofan á vindpökkuðum snjó með rúnnuðum kristöllum sem hafa lagst ofan á skara. Lag með köntuðum kristöllum var … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica