Snjógryfja frá Ólafsfirði 11. 5

Snjógryfja var tekin í 700 m hæð í Burstabrekkudal í dag. Tæplega 20 cm nýsnævi var ofan á gömlu harðfenni. Þarna hefur verið skjól, en líklega er meiri flekamyndun þar sem vinds hefur gætt. Svolítið kögglahrun var í fjöllum í … Lesa meira

Snjóflóðaaðstæður að vori

Fallegt vorveður hefur verið um mest allt land síðustu daga og gera spár ráð fyrir áframhaldandi bjartviðri og hægum vindi en smá éljum á austanverðu landinu og á annesjum norðanlands. Í þessum landshlutum getur enn verið þunnt lag af nýlegum … Lesa meira

Snjógryfja, Skeggi á Hellisheiði 24. apríl

Snjógryfja var tekin í Skeggi í við Hengilinn sýndi harðan snjó sem var orðin 0°C. Grófkorna harður snjór ofan á íslagi, annað íslag var neðar. Engin niðurstaða kom í samþjöppunarprófi.

Grjóthrun í Fagradalsfjalli og á veginn um Litlanes

Grjóthrun getur verið af ýmsum stærðum og gerðum og orsakir geta verið margvíslegar. Starfsmaður Veðurstofunnar sem var á ferð við sprungumælingar tók eftir stærðar bjargi sem hafði hrunið úr NV-hlíð Fagradalsfjalls nýlega. Líklega hefur það gerst í jarðskjálftahrinunni í aðdraganda … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica