Dregið hefur úr hættu á skriðuföllum og vatnavöxtum á Norðurlandi og Suðurlandi. Áfram eru líkur á grjóthruni og minniháttar hreyfingum á Suðausturlandi á meðan að skil ganga yfir svæðið í dag, föstudaginn 7. febrúar. Engar nýjar tilkynningar hafa borist um … Lesa meira →
Lítil úrkoma hefur verið á Seyðisfirði og Eskifirði undanfarna daga, en hlýtt með tilheyrandi leysingum. Rólegra veður framundan. Grunnvatnsstaða hefur hækkað í borholum á Eskifirði og Seyðisfirði. Veðurhorfur næstu daga Skil ganga yfir Austfirði í dag, föstudaginn 7. febrúar, með … Lesa meira →
UPPFÆRT 6.2 KL. 13:00 Norðurland bætist við aðvörun vegna hættu á skriðum og miklum vatnavöxtum. Tilkynningar hafa borist um skriðu á Suðvesturlandi og grjóthrun á Norðurlandi. Skriðan fór á veg ofan við Hafravatn á Höfuðborgarsvæðinu. Grjóthrun fór á veg um … Lesa meira →
UPPFÆRT 6.2 KL. 18:00 – Uppfærslur verða skáletraðar Hættustig Almannavarna féll úr gildi kl. 18 á Austfjörðum, á sama tíma og rauð viðvörun féll úr gildi. Óvissustig vegna ofanflóðahættu hefur verið í gildi á Austfjörðum síðan föstudaginn 31. janúar og … Lesa meira →