Skriðuaðstæður á Vestfjörðum 13. nóv

Óvissustig vegna skriðuhættu er enn í gildi fyrir sunnan- og norðanverða Vestfirði, sjá tilkynningu. Dregið hefur úr hættu frá því í gær, en jarðvegur á svæðinu er enn blautur og því ekki hægt að útiloka skriðuföll í dag þrátt fyrir … Lesa meira

Óvissustig á Vestfjörðum – skriðuhætta á vestanverðu landinu

Almannavarnir Ríkislögreglustjóra hafa lýst yfir óvissustigi vegna skriðu- og grjóthrunshættu á Vestfjörðum. Mörg skriðuföll hafa orðið á Vestfjörðum í dag. Á Eyrarhlíð við Ísafjörð féllu síðdegis að minnsta kosti tvær skriður sem bætast við þær sem féllu í morgun. Veðurspáin … Lesa meira

Skriðuföll í nótt á Vestfjörðum – áframhaldandi hætta á skriðum og grjóthruni

Skriður féllu á vegi í Dýrafirði við gangnamunna Dýrafjarðarganga, í Hestfirði, á Eyrarhlíð við Ísafjörð, á Dynjandisheiði og utan við Spilli við Súgandafjörð. Einnig fór skriða á vatnsból við Flateyri. Vatn flæddi víða yfir vegi á Vestfjörðum. Veðurspá gerir ráð … Lesa meira

Skriður féllu á vegi á Vestfjörðum – aukin skriðu- og grjóthrunshætta vegna mikillar úrkomu

Skriður féllu á vegi á Vestfjörðum síðdegis í dag og í kvöld. Áfram er spáð mikilli úrkomu, í formi rigningar, á Vestfjörðum, Barðaströnd, Snæfellsnesi og Suðurlandi í nótt og á morgun, þriðjudag. Auknar líkur á áframhaldandi skriðuföllum, þar með talið … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica