Veðurspá gerir ráð fyrir hlýindum um allt land á morgun, sunnudaginn 5. febrúar, og hvassri eða allhvassri sunnanátt. Búist við ákafri rigningu á sunnan- og vestanverðu landinu. Þar sem ekki rignir gætu hlýindi og hnjúkaþeyr valdið hraðri snjóbráðnun. Við þessar …
Lesa meira →