Tvö flekahlaup að stærð 2-2,5 sáust í morgun á Ytriárdal í Ólafsfirði og þunnir flekar féllu í vestan-skafrenningi í Svarfaðardal. Rétt eftir hádegi í dag settu skíðamenn af stað flekaflóð í Hlíðarfjalli. Bætt hefur á snjó á Norðurlandi síðustu daga … Lesa meira →
Snjógryfja var tekin í hvilft ofan skíðaleiðar í Eldborgargili í Bláfjöllum í gær, 19. apríl. Gryfjustæðið var í 580 m hæð og brekku sem sneri til norðurs. Snjórinn var nokkuð einsleitur, jafnverminn og almennt stöðugur eftir umhleypingar. Á 74 cm … Lesa meira →
Nú er vor í lofti og hlýindi um allt land. Á meðan leysingar standa yfir og frost er að fara úr jörðu aukast líkur á grjóthruni og jafnvel smáskriðum. Rétt í þessu fékk Veðurstofan tilkynningu um grjóthrun ofan gönguleiðar í … Lesa meira →