Óstöðug snjóalög á norðanverðum Tröllaskaga

Allmörg snjóflóð hafa komið í ljós á svæðinu milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar og í nágrenni Ólafsfjarðar. Flóðin hafa fallið aðfaranótt laugardags og fyrripart laugardags í NA-átt og snjókomu. Flóðin eru flekaflóð, nokkuð stór sum hver og hrannast upp í þykkar … Lesa meira

Hláka framundan og vot snjóflóð möguleg

Spáð er hlýnandi veðri í kvöld og á morgun og hvessir úr SV. Talsverð rigning verður á vestanverðu landinu og á Tröllaskaga á tímabili. Á svæðum þar sem snjór er í fjöllum má búast við því að hann bráðni hratt … Lesa meira

Snjóflóð í Skíðadal 31. okt.

Í dag féllu snjóflóð innarlega í Skíðadal á Tröllaskaga sem náðu niður fyrir snjólínu. Á Norðanverðu landinu er dálítill snjór til fjalla en yfirleitt autt á láglendi. Spáð er kólnandi veðri á sunnudag og mánudag og dálítilli snjókomu. Rjúpnaskyttur og … Lesa meira

Rigningarspá fyrir Austfirði

Spáð er talsverðri eða mikilli úrkomu á Suðausturlandi og Austfjörðum næstu daga. Uppsöfnuð úrkoma á næstu 3 sólarhringum er áætluð um 150 mm til fjalla. Hiti verður á bilinu 3 til 8 stig á láglendi. Við þessar aðstæður gæti vatn … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica