Mikil rigning á Siglufirði 11. sept.

Mikil rigning hefur verið á Siglufirði í dag og í rauninni mun meiri en veðurspálíkön gáfu til kynna. Mælst hafa yfir 75 mm síðasta sólarhringinn og mest var ákefðin 10,8 mm/klst á milli klukkan 17 og 18 í dag. Mikið … Lesa meira

Rigning á Ströndum og hætta á skriðuföllum

Spáð er mikilli úrkomu á Ströndum frá aðfaranótt föstudags og fram á laugardag. Það mun líklega snjóa efst á Drangajökli en rigna neðar. Búast má við vatnavöxtum á svæðinu og auknar líkur eru á grjóthruni og skriðum í bröttum hlíðum.

Veðurspá næsta sólarhringinn 3-4. september

Samkvæmt veðurspá er gert ráð fyrir vaxandi norðanátt á norðan- og austanverðu landinu næsta sólarhringinn. Talsverð úrkoma er í spánni og hiti verður nærri frostmarki og því líklegt að úrkoma falli sem slydda ofan 300 metra yfir sjávarmáli og sem snjókoma … Lesa meira

Veðurspá næsta sólarhringinn 3-4. september

Samkvæmt veðurspá er gert ráð fyrir vaxandi norðanátt á norðan- og austanverðu landinu næsta sólarhringinn. Talsverð úrkoma er í spánni og hiti verður nærri frostmarki og því líklegt að úrkoma falli sem slydda ofan 300 metra yfir sjávarmáli og sem snjókoma … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica