Berghrun við Ketubjörg á Skaga

Í mars 2015 uppgötvuðust sprungur í sjávarhömrum við Ketubjörg á Skaga, nánar tiltekið í sunnanverðri Syðri-Bjargavík. Meginsprungan var nokkrir tugir metrar á lengd og bergfyllan sem losnaði frá klettunum var talin vera nokkrir tugir þúsunda rúmmetra. Jarðfræði svæðisins einkennist aðallega … Lesa meira

Snjóflóðavakt komin aftur til starfa

Fyrsta vetrarveðrið er skollið á norðanverðu landinu og Vestfjörðum. Snjóflóðaspáin sem spáir fyrir um snjóflóðahættu á völdum svæðum á landinu er aftur komin í gagnið. Í svæðisbundinni snjóflóðaspá er snjóflóðahætta skilgreind í fimm stigum eftir alþjóðlegri skilgreiningu fyrir slíkar spár. Spáin er … Lesa meira

Skriðuföll í Möðruvallasókn 12. ágúst

Vitað er um þrjár jarðvegsskriður sem féllu á Galmaströnd (í Möðruvallasókn) í vatnsveðrinu í gær 12.8. Fyrsta skriðan féll um morguninn sunnan Skriðulands sem stöðvaðist á túninu og er vitað um eina kind sem drapst í skriðunni. Skriða féll ofan … Lesa meira

Snjóflóðavakt komin í sumarfrí

Snjóflóðavakt á Veðurstofunni er nú lokið fyrir þetta tímabil. Snjóflóðvakt hefst á ný þann 15. október 2019 og verða þá gefnar út snjóflóðaspár fyrir valin svæði á ný. Það hefur verið svalt á NA-land undanfarið og þar hefur bætt þó … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica