Hætta á grjóthruni vegna jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga

Kröftug jarðskjálftahrina er í gangi á Reykjanesskaga. Stærsti skjálftinn varð kl. 10:05 í morgun 3,3 km SSV af Keili en hann var M5,7 á stærð. Margir stórir eftirskjálftar hafa orðið. Í jarðskjálftum sem þessum getur grjóthrun orðið og jafnvel skriður … Lesa meira

Snjógryfja undir Siglufjarðarskarði 23. febrúar

Snjógryfja var tekin undir Siglufjarðarskarði að morgni 23. febrúar. Hún var tekin nálægt gryfjunni frá 22. febrúar og var lagskiptingin svipuð, rúmlega 30 cm af nýsnævi ofan á þéttari snjó. Efsti hluti nýsnævisins var orðinn aðeins vindpakkaður. Stöðugleikapróf bentu til … Lesa meira

Snjógryfja undir Siglufjarðarskarði 22. febrúar

Snjógryfja var tekin undir Siglufjarðarskarði 22. febrúar. Gryfjan sýndi um 30 cm af nýsnævi ofan á þéttari snjó sem var nokkuð einsleitur ef frá er talið íslag á rúmlega 70 cm dýpi. Stöðugleikapróf bentu til óstöðugleika í nýja snjónum. Samþjöppunarpróf … Lesa meira

Snjóflóðaaðstæður á landinu

Víða á landinu er nýsnævi ofan á gömlu harðfenni, einkum í efri hluta fjalla. Einnig eru vindflekar til staðar á einhverjum stöðum. Gera þarf ráð fyrir því að nýsnævi og vindflekar séu óstöðug ofan á hjarninu og að fólk á … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica