Gryfja, Kistufelli 24.jan

Kistufell, 610m, SSA-viðhorf Efstu 38 cm er grjótharður vindfleki sem kom í NA-áttinni í síðustu viku. Þessi fleki hefur blotnað og frosið á ný (hnífur/penni). Neðan við þennan harða fleka er mjög veikt 2 cm kanntað lag. Skyndilegt samfall kom … Lesa meira

Snjógryfja frá Siglufirði 21. janúar

Gryfja undir Siglufjarðarskarði sýnir ágætis stöðugleika í snjónum. Vindfleki sem kom í SV-áttinni 20. jan. var nokkuð vel bundinn við undirlagið sem er þá snjórinn úr NA-lægu áhlaupunum undanfarnar tvær vikur. Á láglendi hefur hlánað bæði á sunnudaginn, þegar hiti … Lesa meira

Frekari mælingar og athuganir á snjóflóðunum á Flateyri

Snjóathugunarmenn og sérfræðingar Veðurstofunnar héldu áfram mælingum og ýmsum athugunum á snjóflóðunum á Flateyri í gær og fyrradag. Útlínur hins þétta kjarna snjóflóðsins á Skollahvilftargarðinum voru mældar og eðlisþyngd flóðsnævarins, bæði í meginflóðstraumnum utan við garðana og þess snævar sem … Lesa meira

Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.

Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Þar snjóaði mikið  í NA-hríð í vikunni og stór snjóflóð féllu. Í kvöld hlýnar verulega og upp úr miðnætti fer að rigna. Búast má við því að snjóflóð geti fallið úr … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica