Aukin hætta á skriðum í leysingum næstu daga

Nú eru mikil hlýindi víða um land og þeim fylgir leysing þar sem snjór er til fjalla. Þetta á t.d. við um Norður- og Austurland þar sem víða eru vatnavextir. Í hlýindunum hafa skaflar bráðnað og þar sem jörðin undir … Lesa meira

Skriða féll á tvö íbúðarhús í Varmahlíð

Skriða féll á tvö íbúðarhús við Laugaveg í Varmahlíð síðdegis í gær. Skriðan átti upptök í vegöxl Norðurbrúnar, en sú gata stendur ofan við Laugaveg. Skriðan féll því innan þéttbýlisins á milli tveggja gatna. Skarð myndaðist í Norðurbrún og tjón … Lesa meira

Hlýindi

Nú hefur hlýnað mikið á landinu og er víða hvasst. Eftir kalt vor má því reikna með töluverðri snjóbráð, sérstaklega ofarlega í fjöllum. Leysingavatn getur losað um grjót og jafnvel sett af stað skriður. Þó er ekki talin vera sérstök … Lesa meira

Nýr snjór til fjalla

Víða um land hefur snjóað svolítið til fjalla undanfarið. Um helgina hafa víða fallið lítil snjóflóð á Austfjörðum. Nýir skaflar og hengjur sjást í gilbörmum á Norðurlandi og því greinilegt að einhver skafrenningur hefur verið til fjalla. Því má búast … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica