Skriðuföll í jarðskjálftahrinu á Norðurlandi

Tveir stórir skjálftar (>M 5.0) urðu í gær í skjálftahrinunni og hundruð minni skjálfta hafa mælst frá því að hrinan hófst á föstudaginn. Búast má við fleiri skjálftum í skjálftahrinunni sem nú stendur yfir á mótum Eyjafjarðaráls og Húsavíkur-Flateyjarmisgengisins. Þekkt … Lesa meira

Aukin hætta á skriðuföllum vegna jarðskjálftahrinu á Norðurlandi

Skjálftahrina hófst á Norðurlandi í gær og um kl. 15 í dag varð skjálfti að stærð M 5,6 um 20 km NA af Siglufirði og fylgdu honum nokkrir eftirskjálftar, þar af tveir yfir M 3,0 að stærð. Tilkynningar hafa borist … Lesa meira

Snjóflóðaspá lokið vorið 2020

Snjóflóðaspá er ekki gerð eftir 1. júní. Fólki sem ferðast um fjöll er bent á að fara áfram varlega í bröttum snjóbrekkum. Þrátt fyrir að snjór sé nú að mestu stöðugur víðast hvar, þá geta ennþá fallið vot lausaflóð þar … Lesa meira

Leysingar og aukin hætta á skriðuföllum

Talsverður snjór er enn í fjöllum eftir svalt vor. Leysingar síðustu vikur hafa því verið hægar og hafa því fáar skriðu- og grjóthrunstilkynningar borist til Veðurstofunnar í vor. Hlý suðlæg átt hefur verið í dag fimmtudag og spáð er áframhaldandi … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica