Nokkrar aurskirður í gær, 24.sptember

Í gær, laugardaginn 24. september, féllu nokkrar aurskriður á Vestfjörðum í kjölfar mikillar úrkomuákefðar sem varði þó fremur stutt. Mest úrkoma mældist 45 mm á Suðureyri á tímabilinu. Nokkrar minni háttar skriður féllu í Djúpafirði á Barðaströnd í gærkvöldi en … Lesa meira

Áköf úrkoma á vestur hluta landsins í kvöld.

Í dag, laugardaginn 24. september, er spáð rigningu víða á vesturhluta landsins og í kvöld eykst ákefð talsvert. Úrkoman er fremur skammvinn en talsverð ákvefð í kvöld eru auknar líkur á skriðum og grjóthruni. Eftir miðnætti styttir hratt upp og … Lesa meira

Rigning á Suður- og Vesturlandi

UPPFÆRT: Áköf úrkoma hefur verið í dag (miðvikudag) á Suðvesturlandi. Mælingar sýna allt að 12,6 mm á klukkustund á Ölkelduhálsi og einnig hefur mælst mikil ákefð á fleiri stöðvum í nágrenninu. Útlit er fyrir talsverða rigningu sunnan- og vestantil í … Lesa meira

Mikið hefur rignt á Siglufirði

Mikið hefur rignt á Siglufirði síðustu sólarhringa, uppsafnað 71 mm síðustu 24 klst og 99 mm á 48 klst. Vegna mikillar úrkomu hefur hækkað í ám og lækjum. Auknar líkur á skriðum og grjóthruni þegar jarðvegur er orðin vatnsmettaður. Veðurspár … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica