Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir

  • fim. 24. jan.

    Nokkur hætta
  • fös. 25. jan.

    Nokkur hætta
  • lau. 26. jan.

    Nokkur hætta

Skafsnjór ofarlega í fjöllum. Spár gera ráð fyrir að það bæti á snjó í A-NA átt.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snjórinn sem kom í síðustu viku hefur blotnað og frosið á ný og tekið upp í neðri hluta fjalla. Hlákan náði þó ekki upp í efstu fjalla toppa og þar má gera ráð fyrir þurrum skafsnjó.

Nýleg snjóflóð

Small loose avalanche was triggered by a snowcat in Oddsskarð last Sunday.

Veður og veðurspá

Á miðvikudag verður N- átt og snjókoma nyrst á svæðinu. Gengur í A-NA átt með snjókomu á fimmtudagskvöld til föstudagsmorguns.

Spá gerð: 23. jan. 15:33. Gildir til: 25. jan. 21:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica