Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir 

-
fim. 09. feb.
Nokkur hætta -
fös. 10. feb.
Nokkur hætta -
lau. 11. feb.
Nokkur hætta
Það hlánaði uppí fjalla toppa um síðustu helgi. Einhver nýr skafsnjór í austlægum viðhorfum. Snjókoma í hægri austanátt á föstudag og svo hlýnandi veður á laugardag.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðÖll hæðin
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Laugardag
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það hlánaði uppí fjallatoppa um síðustu helgi en í vikunni hefur snjóað lítillega í hvassri S- og SV-átt. Eitthvað gæti snjóað á fimmtudag í NV-átt. Það geta því leynst litlir vindflekar og nýr snjór í austlægum viðhorfum. Litlar votar spýjur gætu fallið á laugardag.
Nýleg snjóflóð
Nokkur flóð féllu á svæðinu á laugardag, m.a. í Fáskrúðsfirði og Norðfirði.
Veður og veðurspá
NV-átt með smá éljum á fimmtudag. Snjókoma í hægri A-átt á föstudag og gengur í S-SV átt á laugardag með hlýnandi veðri.