Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir

  • lau. 24. okt.

    Lítil hætta
  • sun. 25. okt.

    Lítil hætta
  • mán. 26. okt.

    Lítil hætta

Smá snjór efst í fjöllum, gæti bætt lítið eitt í snjó.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Smá föl efst í fjöllum.

Nýleg snjóflóð

Engin nýleg snjóflóð skráð.

Veður og veðurspá

Hvassar N- og A- áttir og úrkoma, líklega smá snjókoma eða slydda til fjalla. Ekki talið líklegt að snjóflóðahætta skapist.

Spá gerð: 24. okt. 10:51. Gildir til: 26. okt. 19:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica