Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður 
-
þri. 18. nóv.

Lítil hætta -
mið. 19. nóv.

Lítil hætta -
fim. 20. nóv.

Lítil hætta
Dálítil föl er ofan á eldri snjó sem er almennt talinn stöðugur eftir frost og þíðu.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 400 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Litlir flekar mögulegir á einstaka stöðum hátt til fjalla. Ólíklegt er talið að þeir renni af stað.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Til fjalla er smá léttur nýlegur snjór ofan á eldri stífum snjó sem almennt er talinn stöðugur. Snjólétt er á láglendi.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.
Veður og veðurspá
Aðgerðalítið veður næstu daga, frost, þurrt og hægur vindur. Hlýnar þegar líður á fimmtudag með smá vætu.



