Spá um snjóflóðahættu - Utanverður Tröllaskagi

  • mán. 09. des.

    Nokkur hætta
  • þri. 10. des.

    Töluverð hætta
  • mið. 11. des.

    Töluverð hætta

N-stormur með mikilli snjókomu á þriðjudag og miðvikudag

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Litlir skafskaflar eru í í fjöllum eftir NA-átt síðustu daga. Spáð er N-stormi á þriðjudag og miðvikudag með mikilli snjókomu

Nýleg snjóflóð

Engin nýleg snjóflóð skráð

Veður og veðurspá

N-stormur á þriðjudag og miðvikudag með mikilli snjókomu

Spá gerð: 08. des. 21:44. Gildir til: 10. des. 19:00.

Snjóflóðahættutafla

Mjög mikil hætta
Mikil hætta
Töluverð hætta
Nokkur hætta
Lítil hætta

Nánar

Nýjar snjóflóðafréttir


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica