Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi

  • lau. 20. okt.

    Lítil hætta
  • sun. 21. okt.

    Nokkur hætta
  • mán. 22. okt.

    Lítil hætta

Lítill snjór til fjalla

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snjó hefur tekið upp í hlýindum síðustu daga og neðri hluti hlíða er snjólaus

Nýleg snjóflóð

Engin nýleg snjóflóð eru skráð

Veður og veðurspá

Umhleypingar í suðlægum og vestlægum áttum næstu daga. Á sunnudagsmorgun snjóar svolítið í vestan- og norðvestanátt og má þá vænta skafrennings til fjalla.

Spá gerð: 19. okt. 16:54. Gildir til: 22. okt. 16:00.
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica