Spá um snjóflóðahættu - Utanverður Tröllaskagi

  • þri. 12. nóv.

    Lítil hætta
  • mið. 13. nóv.

    Lítil hætta
  • fim. 14. nóv.

    Lítil hætta

Ofan við u.þ.b. 800 m hæð gætu leynst óstöðugir skafskaflar í bröttum giljum, sérstaklega í S til N vísandi hlíðum. Í neðri hluta hlíða er snjór talinn að mestu stöðugur.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Sunnudag og mánudag var hvöss austlæg átt með skafrenningi efst til fjalla.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snjór talin að mestu stöðugur nema í efstu hlíðum.

Nýleg snjóflóð

Engin nýleg snjóflóð skráð

Veður og veðurspá

Lítilsháttar él miðvikudag og fimmtudag.

Spá gerð: 11. nóv. 15:58. Gildir til: 13. nóv. 19:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica