Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið (tilraunaverkefni)

  • þri. 07. apr.

    Töluverð hætta
  • mið. 08. apr.

    Töluverð hætta
  • fim. 09. apr.

    Nokkur hætta

Töluvert snjóaði um helgina í NA áttum en fór svo yfir í SA átt aðfarnótt mánudags með rigningu. Skafrenningur til fjalla í breytilegum vindi.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Víðast klettstöðugt hjarn á yfirborði fyrir helgina en nú hafa vindflekar líklega byggst upp í A-ANA átt og snjókomu um helgina. A-átt og rigning aðfaranótt mánud olli nokkrum litum flóðum. Í Eldborgargili 2. apríl var 30 cm hjarn með glerjuðu yfirborði ofaná rökum snjó og engin merki um óstöðugleika. Raki snjórinn var nokkuð einsleitur en með einu þykku íslagi sem var aðeins blandað af glærum ís og hjarni.

Nýleg snjóflóð

Líltil flóð sáust á Bláfjallasvæðinu á mánudag.

Veður og veðurspá

Gengur á með éljum á þriðjudag í SV átt. Á miðvikudag N átt, á fimmtudag A-átt að mestu þurrt báða dagana.

Spá gerð: 06. apr. 20:09. Gildir til: 08. apr. 21:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica