Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið (tilraunaverkefni)

  • þri. 12. nóv.

    Nokkur hætta
  • mið. 13. nóv.

    Nokkur hætta
  • fim. 14. nóv.

    Lítil hætta

Sunnudag og mánudag snjóaði töluvert efst í fjöll en fyrir var lítill snjór. Búast má við að þar sem hann hefur stafnast hlé megin við fjöll sé hann óstöðugur.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Nýsnævi efst i fjöllum sem settist á auða jörð víðast hvar.

Nýleg snjóflóð

Engin nýleg snjóflóð skráð.

Veður og veðurspá

Rigning og snjókoma efst í fjöllum en dregur úr úrkomu á miðvikudag.

Spá gerð: 11. nóv. 16:01. Gildir til: 13. nóv. 19:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica