Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir 

-
fim. 01. maí
Lítil hætta -
fös. 02. maí
Lítil hætta -
lau. 03. maí
Lítil hætta
Svæðið er orðið snjólétt og víða snjólaust. Snjór til fjalla er almennt einsleitur og stöðugur eftir hlýindi.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar um nýleg flóð.
Veður og veðurspá
Hægviðri, skýjað með köflum og lítilsháttar rigning. Dægursveifla í hita, en yfirleitt yfir frostmarki.