Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir 

-
fim. 22. maí
Lítil hætta -
fös. 23. maí
Lítil hætta -
lau. 24. maí
Lítil hætta
Snjó hefur tekið upp að mestu en skaflar eru í giljum, lægðum og efst fjöll.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Snjó hefur tekið upp að mestu en skaflar eru í giljum og lægðum hér og þar. Sá snjór sem eftir er er talinn stöðugur.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar um nýleg flóð.
Veður og veðurspá
Hlýtt og rigning.