Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir

  • fim. 15. apr.

    Nokkur hætta
  • fös. 16. apr.

    Nokkur hætta
  • lau. 17. apr.

    Nokkur hætta

Þunnt lag af nýlegum snjó ofan á harðfenni sem er tekið að blotna og sjatna. Snjórinn er almennt stöðugur en vot lausaflóð geta fallið í efsta/nýjasta snjólaginu.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Þunnt lag af nýlegum snjó ofan á harðfenni sem er tekið að blotna og sjatna. Snjórinn er almennt stöðugur en vot lausaflóð geta fallið í efsta/nýjasta snjólaginu.

Nýleg snjóflóð

Votar lausaflóðs spýjur hafa fallið í bröttum hlíðum og undan klettum

Veður og veðurspá

SA-átt, hlýtt og rigning á fimmtudag. S-SV átt og skúrir á föstudag og laugardag

Spá gerð: 14. apr. 13:01. Gildir til: 16. apr. 19:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica