Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir

  • fim. 05. des.

    Nokkur hætta
  • fös. 06. des.

    Nokkur hætta
  • lau. 07. des.

    Nokkur hætta

Vindfleki getur tekið að byggjast upp á S-vísandi hlið á föstudagskvöld. Stór snjóflóð eru ólíkleg en litlar snjór spýjur möglegar.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Vindfleki getur tekið að byggjast upp á S-vísandi hlið á föstudagskvöld.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Nýr snjór mun falla á næstu dögum, en stöðugleiki undirliggjandi snævar sem féll fyrr í vikunni er óljós. Nýr snjór mun líklega einnig safnast fyrir í giljum og lægðum. Vindfleki getur tekið að byggjast upp í V-S-vísandi hlið á föstudagskvöld.

Nýleg snjóflóð

Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Á fimmtudag og föstudag má svo búast við snjókomu í NA-átt. Gert er ráð fyrir hvassri N-átt föstudagskvöld.

Spá gerð: 04. des. 14:14. Gildir til: 06. des. 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica