Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir

  • þri. 12. nóv.

    Lítil hætta
  • mið. 13. nóv.

    Lítil hætta
  • fim. 14. nóv.

    Lítil hætta

Sunnudag og mánudag hefur snjóað lítillega til fjalla í hvassri austlægri átt. Búast má við að efst í fjöllum geti nýsnævi verið varasamt hlémegin við fjöll.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Nýsnævi hefur safnast hlémegin efst í fjöll eftir austan hvassviðri sunnudag og mánudag.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Lítilsháttar nýsnævi ofaná eldri stöðugum snjó efst í fjöllum.

Nýleg snjóflóð

Engin nýleg snjóflóð skráð

Veður og veðurspá

Austlægar áttir með lítilsháttar skúrum eða slydduélum.

Spá gerð: 11. nóv. 16:02. Gildir til: 13. nóv. 19:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica