Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir

  • fim. 24. jan.

    Nokkur hætta
  • fös. 25. jan.

    Nokkur hætta
  • lau. 26. jan.

    Nokkur hætta

Dálítið nýsnævi ofan á skafsnjó. Veikleiki er til staðar í skafsnjónum.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Skafsnjór er í giljum og hlíðum með suðlægt viðhorf. Þessi skafsnjór kom fyrir meira en viku síðan en veikleiki hefur myndast í honum sem sást í gryfju þann 18.1. Stuttur hlákukafli síðustu helgi myndaði skel á yfirborði snævarins í neðri hluta fjalla. Dálítið nýsnævi er efst sem talið er stöðugt.

Nýleg snjóflóð

Nokkrar votar lausaflóðs spýjur féllu í Kirkjubólshlíð um síðustu helgi

Veður og veðurspá

A-átt og lítilsháttar snjókoma á föstudag. Kalt í veðri

Spá gerð: 23. jan. 15:30. Gildir til: 25. jan. 21:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica