Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir 
-
þri. 02. des.

Nokkur hætta -
mið. 03. des.

Nokkur hætta -
fim. 04. des.

Nokkur hætta
Litlir vindflekar hafa myndast til fjalla. Lítið snjóflóð féll í Litlahryggsgili á sunnudag.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 400 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Afmarkaðir þunnir óstöðugir vindflekar geta hafa myndast undan NA skafrenningi, helst í bröttum brekkum og giljum og undir brúnum.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Litlir vindflekar hafa myndast til fjalla og gera má ráð fyrir frekari vindflekamyndun næstu daga í snjókomu og skafrenningi, sérstaklega í vesturvísandi hlíðum. Aðeins hefur hlánað á láglendi og almennt er nokkuð snjólétt en bætir aðeins í á næstu dögum.
Nýleg snjóflóð
Snjóflóð féll í Litlahryggsgili fyrir ofan Flateyri 30. nóvember.
Veður og veðurspá
Hvassar A/NA-áttir næstu daga og snjókoma með köflum til fjalla en slydda við sjávarmál. Kólnar á fimmtudag.



