Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir

  • þri. 24. nóv.

    Nokkur hætta
  • mið. 25. nóv.

    Nokkur hætta
  • fim. 26. nóv.

    Töluverð hætta

Nokkurt nýsnævi. Bætir í í smávegis éljagangi á þriðjudag. Vindfleka í bröttum hlíðum og giljum geta verið óstöðugir. Enn frekar bætir í snjó til fjalla í SV-hvassviðri og úrkomu á fimmtudag.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Nokkurt nýsnævi eftir snjókomu úr NA átt. Vindflekar geta verið óstöðugir í bröttum hlíðum og giljum eftir éljagang og skafrenning á þriðjudag. Töluvert bætir í snjó í SV-hvassviðri og snjókomu á fimmtudag og geta vinflekar verið óstöðugir.

Nýleg snjóflóð

Engin nýleg snjóflóð skráð.

Veður og veðurspá

NA átt og skafrenningur með lítilsháttar éljagangur á þriðjudag. Hvessir all verulega miðvkudagskvöld með SA-átt og éljagangi. SV-hvassviðri og hríðarél á fimmtudag.

Spá gerð: 23. nóv. 17:44. Gildir til: 25. nóv. 19:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica