• Viðvörun

    Búist er við miklum vatnavöxtum í ám og lækjum SA og A til í dag með aukinni hættu á aurskriðum.
  • Viðvörun

    Spáð er við stormi á miðhálendinu, en einnig við NA-ströndina um tíma í dag og við S-ströndina annað kvöld. Búast má við mikilli rigningu á Suðausturlandi og á Austfjörðum fram eftir degi. Gildir til 25.09.2017 00:00 Meira
Mánaðaryfirlit

Mánaðaryfirlit

Yfirlit yfir jarðskjálfta á öllu landinu er skrifað í hverjum mánuði og birt sem frétt á vefnum. Til hagræðingar má skoða lista yfir þessi mánaðaryfirlit. Veljið fyrst ártal hér til hægri og þar undir viðeigandi mánuð. Á listanum má einnig sjá stakar fréttir hvers árs, tengdar jarðhræringum.

Vikuyfirlit

Einnig má skoða vikuyfirlit sem geymd eru á eldri vef (sjá vefflokk hér til vinstri).


Fimmvörðuháls
Fólk á Morinsheiði að virða fyrir sér hraunfossa 2. apríl 2010. Ljósmynd: Steinunn Jakobsdóttir.

MánaðaryfirlitAðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica