• Viðvörun

    Búist er við suðaustan 13-18 m/s og rigningu suðvestantil á landinu í nótt og hviðum yfir 30 m/s við fjöll og því varasamt fyrir ferðafólk með aftanívagna að vera á ferð. Gildir til 29.07.2014 05:00 Meira
Eldgos

Eldfjöll - litakóði

Aviation colour code map

Þetta viðvörunarkort er gefið út af Veðurstofu Íslands og sýnir núverandi ástand eldstöðvakerfa á landinu. Það er uppfært kl. 09:00 daglega og sýnir merki um byrjandi hættuástand strax og þess verður vart.

Skýringar (á ensku í bili): Colour codes, which are in accordance with recommended International Civil Aviation Organisation (ICAO) procedures, are intended to inform the aviation sector about a volcano's status. Notifications are issued for both increasing and decreasing volcanic activity, and are accompanied by text with details (as known) about the nature of the unrest or eruption, especially in regard to ash-plume information and likely outcomes.

GREY: Volcano appears quiet but is not monitored adequately. Absence of unrest unconfirmed.
GREEN: Volcano is in typical background, non-eruptive state.
YELLOW: Volcano is exhibiting signs of elevated unrest above known background level.
ORANGE: Volcano shows heightened or escalating unrest with increased potential of eruption.
RED: Eruption is imminent or in progress - significant emission of ash into atmosphere likely.

Kortið er stækkanlegt. Frekari upplýsingar má fá hjá jarðskjálftavaktinni, jardvakt@vedur.is, eða á skiptiborði Veðurstofunnar í síma 522 600. Jarðskjálfta síðustu 48 klukkustunda má sjá á vefnum (óyfirfarnar frumniðurstöður).Aðrir tengdir vefir