Göngumaður slasaðist í snjóflóði við Ísafjörð

Göngumaður slasaðist í snjóflóði í gili sem kallast Hrafnagil eða Grænagarðsgil við Ísafjörð í gær, mánudag. Hann virðist hafa komið ofan af toppi niður í gilið og sett þar af stað fleka og borist með flóðinu niður gilið. Snjóflóðið var … Lesa meira

Ennþá snjóflóðahætta til fjalla

Eftir lægðagang undanfarið er töluverður snjór til fjalla á jöklum og hálendinu. Sleðamenn komu af stað snjóflóði í Skriðutindum á mánudag og segja mikið vera af flóðum á því svæði. Á fimmtudag í síðustu viku lentu menn í snjóflóði á Grímsfjalli. … Lesa meira

Snjógryfja við Kistufell 22. maí

Snjógryfja var tekin á þriðjudagsmorgun. Veikleiki er í gamla snjónum og nýi snjórinn binst ekki vel við þann gamla.  

Ennþá vetraraðstæður víða á jöklum og hæstu fjöllum

Tveir menn sem voru á göngu yfir Vatnajökul lentu í snjóflóði á Grímsfjalli í gær, fimmtudag. Þeir sendu í kjölfarið út neyðarboð og grófu sig í fönn. Þeim var bjargað af björgunarsveitum í morgun. Víðast hvar er snjór til fjalla … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica