Berghlaupið í Hítardal – fyrstu mælingar

Skriðan sem féll í Hítardal 7. júlí er talið vera ein af stærstu skriðum sem fallið hafa á sögulegum tíma á Íslandi. Miðað við fyrstu mælingar er hún 10-20 milljón rúmmetrar. Til samanburðar var berghlaupið í Öskju 2014 um 20 milljón … Lesa meira

Skriðan í Hítardal

Skriðan, sem féll í gærnótt í Hítardal, er meðal stærri skriða á sögulegum tíma á Íslandi. Rúmmál skriðunnar er miljónir rúmmetra. Til samanburðar má nefna að berghlaupið í Öskju 2014 var um 20 miljón rúmmetrar, en skriðan í Hítardal er … Lesa meira

Skriða Í Fagraskógarfjalli

Mjög stór skriða féll úr Fagraskógarfjalli niður í Hítardal í nótt. Skriðan féll langt yfir Hítardalsá og stíflar hana. Samkvæmt fyrstu fréttum er skriðan nokkur hundruð metrar á breidd og fór mörg hundruð metra yfir ána. Skriðan er það stór … Lesa meira

Ný framsetning á svæðisbundinni snjóflóðaspá

Í dag, 31. maí, var útliti svæðisbundinnar snjóflóðaspár breytt á snjóflóðavef Veðurstofunnar. Tilgangurinn er að setja spána fram á skipulagðari hátt en áður og fylgja evrópskum stöðlum sem European Avalanche Warning Services (EAWS) setja. Breytingin felst einkum í tveimur atriðum: … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica