Kólnandi veður og dregur úr vatnavöxtum á Vestfjörðum

Miklir vatnavextir voru á mánudag og þriðjudag í Skjaldfannardal við norðanvert Ísafjarðardjúp þar sem Selá flæddi yfir varnargarða og inn á tún. Víðar á norðanverðum Vestfjörðum og norðanverðum Ströndum voru vatnavextir vegna rigninga og á nokkrum stöðum féllu smáskriður á … Lesa meira

Mikil úrkoma og vatnavextir á norðanverðum Vestfjörðum og á Ströndum

Mikið hefur rignt á norðanveðum Ströndum og við norðanvert Djúp síðustu tvo daga og eru vatnavextir meðal annars í Skjaldfannardal og Kaldalóni og mikið vatn er t.d. í Hvalá í Ófeigsfirði og Selá í Steingrímsfirði. Einnig hefur rignt töluvert t.d. … Lesa meira

Stór sprunga innan við skriðusárið í Fagraskógarfjalli í Hítardal

Um helgina voru starfsmenn Landhelgisgæslunnar með æfingar í grennd við framhlaupið í Hítardal og komu auga á sprungu sem opnast hefur inná fjallinu skammt frá brotsári framhlaupsins sem féll 7. júlí síðastliðinn.  Sprungan er á sömu slóðum og hrunið sem varð úr … Lesa meira

Berghlaupið í Hítardal – fyrstu mælingar

Skriðan sem féll í Hítardal 7. júlí er talið vera ein af stærstu skriðum sem fallið hafa á sögulegum tíma á Íslandi. Miðað við fyrstu mælingar er hún 10-20 milljón rúmmetrar. Til samanburðar var berghlaupið í Öskju 2014 um 20 milljón … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica