Áfram er talin hætta á skriðum á Austurlandi

Undanfarna daga hefur rignt mikið á SA- og Austurlandi og flóð hafa valdið vandræðum víða. Skriður féllu á nokkrum stöðum um síðustu helgi og í gær, fimmtudag, er vitað um skriður í Hamarsfirði og í Skriðdal. Skriðan í Hamarsfirði var stór … Lesa meira

Vatnavextir og skriður á austanverðu landinu

Úrhelli hefur verið á austanverðu landinu síðustu daga með vatnavöxtum. Flóð hafa valdið vandræðum m.a. við Hornafjörð, Álftafjörð, Hamarsfjörð, Berufjörð og í Fljótsdal. Skriður hafa fallið yfir þjóðveginn í Berufirði og skriða fór yfir vegslóða sem liggur í Vöðlavík og Viðfjörð … Lesa meira

Rigning og hætta á vatnavöxtum og skriðuföllum

Í dag, laugardaginn 23. september, kemur kröpp lægð upp að landinu. Spáð er mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum og einnig getur rignt talsvert víðar á landinu þegar hitaskilin ganga yfir landið. Í landslagi þar sem eru fjöll og firðir getur … Lesa meira

Talsverð rigning og vöxtur í ám og lækjum við Ólafsfjörð

Það rignir stíft á Ólafsfirði núna og hefur mælst 35 mm úrkoma á 12 tímum frá kl. 22 í gærkvöldi. Mikil úrkoma virðist skila sér sérstaklega í fjöll við austanverðan Ólafsfjörð þar sem ár og lækir eru mórauð og í … Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica