Talsverð rigning og vöxtur í ám og lækjum við Ólafsfjörð

Það rignir stíft á Ólafsfirði núna og hefur mælst 35 mm úrkoma á 12 tímum frá kl. 22 í gærkvöldi. Mikil úrkoma virðist skila sér sérstaklega í fjöll við austanverðan Ólafsfjörð þar sem ár og lækir eru mórauð og í … Lesa meira

Skriða úr Þófalæk á Seyðisfirði

Skriða féll úr Þófalæk á Seyðisfirði í nótt og lenti á tveimur húsum og hafði annað húsið verið rýmt vegna skriðuhættu en hitt er mannlaus skemma. Þófalækurinn er þekktur skriðufarvegur og þar varð mannskætt slys árið 1950 þegar 5 manns fórust er … Lesa meira

Úrhelli og vatnavextir á Seyðisfirði

Mikil úrkoma hefur verið í allan dag á Seyðisfirði og er uppsöfnuð úrkoma komin yfir 160 mm frá því snemma í morgun. Fjarðará er í miklum vexti og við Dagmálalæk þurfti að rjúfa í sundur Garðarsveg til að hleypa vatni … Lesa meira

Vatnavextir og aukin skriðuhætta á Austfjörðum

Mikil úrkoma er nú á Austfjörðum og gera spár ráð fyrir að sólarhringsúrkoma geti orðið allt að 200 mm.  Á Eskifirði, í Neskaupstað og á Seyðisfirði hefur úrkoma verið rúmlega 10 mm/klst í dag og þar eru ár og lækir … Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica