Mikið vatnsveður á SA-landi og Austfjörðum

Mikið vatnsveður hefur gengið yfir SA-land og Austfirði frá því í nótt, SA-hvassviðri með mikilli úrkomu. Mikill vöxtur hefur hlaupið í ár og læki og vegir farið í sundur. Lækir hafa víða hlaupið upp úr farvegum sínum og aurskriða lokaði … Lesa meira

Gryfja frá Mikladal, Patreksfirði, 2. febrúar

Gryfja frá Mikladal sýnir 30 cm af nýjum snjó ofan á hjarni. Í nýja snjónum eru tvö skaralög og mýkri snjór á milli þeirra. Stöðugleikinn er góður í gryfjunni og ætti snjóþekjan að styrkjast frekar í frekar mildu veðri á … Lesa meira

Gryfja Bolungarvík 30. janúar

Hér er gryfja sem var tekin í Bolungarvík í gær. Tvö lög með köntuðum kristöllum eru við gamla snjóinn en þau gáfu ekki niðurstöður í stöðugleikaprófunum. Hinsvegar var slétt brot neðarlega í nýja snjónum. Nú eru töluverð hlýindi og frostmarkshæð … Lesa meira

Mat á snjóflóðaaðstæðum til fjalla hjá Veðurstofunni

Talsvert hefur verið fjallað um mat Veðurstofunnar á snjóflóðaaðstæðum til fjalla í kjölfar slyss sem varð í Esjunni um helgina. Spurt er af hverju Veðurstofan metur ekki snjóflóðaaðstæður til fjalla og spáir fyrir um snjóflóðahættu á fleiri stöðum en gert er … Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica