Snjógryfja Súðavíkurhlíð – 11.12.2017

Óformleg gryfja var tekin við SM4 mælinn í Súðavíkurhlíð mánudag 11.des. Um 40 cm af nýlegum vindpökkuðum snjó var ofaná eldi harðpokkuðum skara. Þessi nýi snjór var aðeins á afmörkuðum stöðum ofaní giljum en harður skari víðast hvar sem varla … Lesa meira

Snjógryfja við skíðaskálann á Skarðsdal – 8.12.2017

Snjógryfja sem tekin var við Skiðaskálann í Skarðsdal við Siglufjörð, föstudaginn 8.des, sýndi um 60 cm af nýjum vindpökkuðum snjó ofaná eldi harðpökkuðum snjó. Smaþjöppunarpróf gaf miðlungs niðurstöður á lagmótum gamla og nýja snævarins á 59 cm dýpi. Brattur hitastigull … Lesa meira

Snjógryfja ofan Kistufells – 7.12.2017

Snjógryfja sem tekin var í Seljalandsdal, ofan Kistufells 7. des, sýndi tæplega 30 cm af nýjum snjó ofaná um 70 cm af hörðum gömlum snjó. Nýi snjórinn var í tveimur lögum, efstu 12 cm var lausamjöll en frá 12 – … Lesa meira

Gryfja í Norðfirði. 30.11.2017

Gryfja var tekin á fimmtudagseftirmiðdag í tæplega 700 m hæð í Geldingaskarði. Frostlaust varð í þessari hæð aðfaranótt fimmtudags. Vindflekin er lagksiptur og lagmót flekanna gáfu sig í samþjöppunarprófi, en ekki í slétti broti. Við jörð er mjög mjúkur snjór sem … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica