Snjógryfja frá Siglufirði 19.1.2017

Gryfja frá Siglufirði tekin í 400 m h.y.s. norðan við Streng (nærri Strengsgili) fimmtudaginn 19. janúar, eftir éljagang í SV- og V-áttum síðan á mánudag. Hún sýnir CPT-11 brot á 47 cm dýpi, á mótum gamla snævarins frá þvi fyrir … Lesa meira

Snjógryfja frá Neskaupstað 13. janúar

Hér er snjógryfja sem tekin var neðan Geldingaskarðs í Oddsdal föstudaginn 13. janúar. Samþjöppunarpróf gefa sæmilega stöðugar niðurstöður. 2017-01-13

Snjógryfja frá Siglufirði 13. janúar

Hér er snjógryfja sem tekin var við Fífladalagil á Siglufirði 13. janúar. Samþjöppunarpróf gefur auðvelda niðurstöðu neðarlega í nýja snjónum. Það má því reikna með óstöðugleika og fólk ætti að fara varlega í fjallaferðum. Gryfja Fífladalir

Snjógryfja frá Neskaupstað, Oddsdal 10. janúar

Hér er gryfja sem tekin var í Oddsdal neðan Geldingaskarðs. Hún sýnir þokkalega bindingu í snjónum sem kom á sunnudag. 2017-01-10


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica