Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Suðurland

Suðurland

Austan 10-15 syðst, en annars hægari vindur. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en líkur á smá vætu sums staðar annað kvöld. Hiti 2 til 7 stig, en vægt næturfrost.
Spá gerð: 27.03.2017 21:23. Gildir til: 29.03.2017 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag og fimmtudag:
Austan 8-13 syðst á landinu og smáskúrir, en annars hægari austlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 2 til 7 stig að deginum, en í um og yfir frostmarki norðan- og austanlands.

Á föstudag:
Austan 8-13 m/s við norðuströndina, en annars hægari austlæg átt. Stöku skúrir, en lengst af þurrt norðanlands. Hiti breytist lítið.

Á laugardag:
Hæg breytileg átt og víða dálítil úrkoma. Hiti 1 til 6 stig að deginum.

Á sunnudag:
Vaxandi suðaustanátt með rigningu og hlýnandi veðri.

Á mánudag:
Útlit fyrir hlýja sunnanátt með rigningu, úrkomumest SA-lands.
Spá gerð: 27.03.2017 20:28. Gildir til: 03.04.2017 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica