• Viðvörun

    Búist er við stormi (meira en 20 m/s) sunnan Vatnajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum fram undir kvöld. Gildir til 09.02.2016 00:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Faxaflóa

Faxaflói

Vaxandi norðaustanátt, 10-18 m/s á morgun og bjartviðri. Kólnandi veður, frost 3 til 8 stig seinnipartinn á morgun.
Spá gerð: 07.02.2016 21:46. Gildir til: 09.02.2016 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Gengur í norðan 5-13 m/s eftir hádegi. Bjartviðri og kólnandi veður, frost 3 til 8 stig í kvöld. Lægir seint á morgun.
Spá gerð: 08.02.2016 05:37. Gildir til: 09.02.2016 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Norðan 5-13 m/s og él, en léttskýjað sunnantil á landinu. Frost 3 til 10 stig.

Á miðvikudag:
Austlæg átt 3-8 m/s og úrkomulaust að mestu, en 8-13 og él með suðurströndinni. Hiti frá frostmarki syðst, niður í 10 stiga frost í innsveitum fyrir norðan.

Á fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag:
Útlit fyrir suðaustan- og austanátt. Snjókoma eða slydda með köflum um landið sunnanvert og hiti um eða rétt yfir frostmarki. Lengst af bjart veður norðantil og vægt frost.
Spá gerð: 07.02.2016 21:04. Gildir til: 14.02.2016 12:00.Aðrir tengdir vefir