• Viðvörun

    Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi fram undir morgun, en á Austfjörðum fram að hádegi. Á þessum svæðum má búast við vatnavöxtum og auknum líkum á skriðuföllum. Gildir til 21.10.2017 00:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Faxaflóa

Faxaflói

Austan 8-15 og rigning, hiti 7 til 10 stig. Hægari seint í nótt. Snýst í sunnan 5-13 með skúrum á morgun, en lægir annað kvöld, styttir upp og kólnar.
Spá gerð: 19.10.2017 21:37. Gildir til: 21.10.2017 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan 8-13 m/s og rigning. Suðvestan 5-10 og skúrir með morgninum. Hiti 6 til 10 stig. Lægir annað kvöld, rofar til og kólnar.
Spá gerð: 19.10.2017 21:55. Gildir til: 21.10.2017 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 m/s dálítil rigning austanlands síðdegis. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.

Á sunnudag:
Austan og norðaustan 3-8 og dálítil væta, en þurrt um landið vestanvert. Bætir í vind um kvöldið. Hiti breytist lítið.

Á mánudag:
Austan 8-15 m/s, en heldur hægari síðdegis. Talsverð rigning suðaustantil, en rigning með köflum í öðrum landshlutum. Hiti 5 til 10 stig.

Á þriðjudag:
Norðaustan 3-10, en 10-15 á Vestfjörðum. Dálítil rigning af og til, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti svipaður.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Norðaustlæg átt með svolítilli vætu fyrir norðan og austan, en bjart sunnan heiða. Hiti 3 til 8 stig.
Spá gerð: 19.10.2017 21:06. Gildir til: 26.10.2017 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica