• Viðvörun

    Hraungos í Holuhrauni.
  • Viðvörun

    Í dag (föstudag) gæti orðið vart við gasmengun frá eldgosinu á svæðunum norður og austur af eldstöðinni. Á morgun (laugardag) berst gasið til vesturs. Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Faxaflóa

Faxaflói

Austan 3-8 m/s og stöku skúrir eða él, en austan 8-13 í fyrramálið. Norðaustan 8-13 og þurrt að kalla síðdegis á morgun. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 24.10.2014 10:57. Gildir til: 26.10.2014 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan 3-8 m/s og stöku skúrir eða slydduél, en norðaustan 5-10 á morgun. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 24.10.2014 15:37. Gildir til: 25.10.2014 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Norðan og norðvestan 8-13 m/s, en hægari S-lands. Él eða slydda á N-verðu landinu, en víða léttskýjað syðra. Frostlaust við sjávasíðuna, en frost annars 0 til 5 stig.

Á mánudag:
Norðan og norðvestan 10-15 m/s og snjókoma eða él á N-verð landinu, en bjart með köflum syðra. Hiti kringum frostmark að deginum.

Á þriðjudag:
Norðvestanátt og snjókoma eða él á N- og A-landi, en annars léttskýjað. Hægt kólnandi veður.

Á miðvikudag:
Norðvestankaldi og dálítil él við A-ströndina, en annars hæg A-læg átt og skýjað með köflum og úrkomulítið. Víða talsvert frost.

Á fimmtudag og föstudag:
Útlit fyrir austanátt með talsverðri úrkomu, síst þó V-lands. Hægt hýnandi veður.
Spá gerð: 24.10.2014 08:42. Gildir til: 31.10.2014 12:00.Aðrir tengdir vefir