• Viðvörun

    Hraungos í Holuhrauni.
  • Viðvörun

    Í dag (föstudag) má búast við gasmengun V-lands, frá Hvalfirði í suðri norður á Barðaströnd og í Hrútafjörð. Meira
  • Viðvörun

    Búist er við stormi (meira en 20 m/s) víða um land, en einkum NV-til undir kvöld. Búast má við talsverðri eða mikilli rigningu A-til á Suðausturlandi og Austfjörðum í dag. Gildir til 01.11.2014 18:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Faxaflóa

Faxaflói

Norðaustan 13-20 og rigning með köflum, en dregur úr vindi í dag. Norðaustan 5-13 og væta með köflum á morgun. Hiti 3 til 8 stig.
Spá gerð: 31.10.2014 10:33. Gildir til: 02.11.2014 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan 8-15 m/s og úrkomulítið, en 5-13 seinipartinn. Norðaustlægri á morgun. Hiti 4 til 9 stig.
Spá gerð: 31.10.2014 09:50. Gildir til: 01.11.2014 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Norðaustan 15-23, en hægari SA-til fram á kvöld. Víða slydda eða snjókoma og sums staðar rigning við ströndina fyrripartinn, en bjart með köflum SV-til. Dregur heldur úr vindi með kvöldinu. Kólnandi veður.

Á mánudag:
Norðan og norðaustan 8-15, hvassast SA-til. Éljagangur A-til, en víða bjartviðri S- og V-lands. Frost 0 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina.

Á þriðjudag:
Suðvestlæg átt og víða bjartviðri, en hvessir og þykknar upp og rigning eða slydda V-til um kvöldið. Kalt í veðri.

Á miðvikudag:
Sunnan- og suðaustanátt með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrt N- og A-lands.

Á fimmtudag:
Útlit fyrir breytilega vindátt á landinu, rigningu SA- og A-lands, en annars úrkomulítið.
Spá gerð: 31.10.2014 09:32. Gildir til: 07.11.2014 12:00.Aðrir tengdir vefir