Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Norðvestan 3-10 m/s. Sums staðar slydda til fjalla annars úrkomulítið. Hægviðri og skýjað með köflum á morgun. Hiti 3 til 8 stig, en svalara í nótt.
Spá gerð: 26.09.2016 21:24. Gildir til: 28.09.2016 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Hiti 3 til 10 stig, mildast S-lands, en víða næturfrost.

Á fimmtudag:
Norðanátt, víða 5-10 m/s og skýjað með köflum eða léttskýjað sunnan - og vestantil en norðvestlæg átt 8-13 og slydda eða rigning með köflum norðaustanlands. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast SA-til.

Á föstudag:
Norðlæg átt, víða skýjað með köflum eða bjartviðri en stöku skúrir eða slydduél með norðurströndinni og dálítil rigning suðaustantil síðdegis. Hiti 2 til 10 stig.

Á laugardag:
Norðlæg átt skýjað og NA-lands, en austlægari og rigning með köflum syðst. Hiti 2 til 7 stig, mildast sunnantil.

Á sunnudag:
Vaxandi suðaustanátt með rigningu en lengst af bjartviðri um landi norðanvert. Hiti breytist lítið.

Á mánudag:
Líkur á hvassri austanátt með rigningu en þurrviðri norðan jökla. Hlýnar í veðri.
Spá gerð: 26.09.2016 20:44. Gildir til: 03.10.2016 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica