• Athugið

    Búast má við leysingu og vatnavöxtum næstu daga. Meira
  • Viðvörun

    Búist er við hvassviðri eða stormi (18-23 m/s) NV-lands fram eftir degi. Gildir til 27.05.2016 00:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Vaxandi suðvestanátt, 13-18 m/s á morgun og dálítil væta. Hægari annað kvöld. Hiti 8 til 15 stig.
Spá gerð: 25.05.2016 21:53. Gildir til: 27.05.2016 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Sunnan 8-13 m/s og léttskýjað á N- og A-landi, en annars skýjað og dálítil rigning V-lands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast NA-til.

Á sunnudag:
Suðlæg eða breylieg átt og bjartvið A-lands, en annars smá skúrir. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast fyrir austan.

Á mánudag og þriðjudag:
Suðlæg eða breytileg átt, úrkomulítið og milt veður.

Á miðvikudag:
Suðlæg átt og víða væta, en þurrt að kalla A-lands og áfram milt.
Spá gerð: 26.05.2016 08:28. Gildir til: 02.06.2016 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica