• Viðvörun

    Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á Miðhálendinu fram á kvöld. Gildir til 23.01.2017 00:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Sunnan og suðvestan 5-13 og með stöku éljum vestantil og kólnandi veðri. Vestan 8-15 í fyrramálið, hvassast og él á annesjum. Mun hægari eftir hádegi á morgun en suðaustan 3-8 annað kvöld. Vægt frost á morgun
Spá gerð: 21.01.2017 09:32. Gildir til: 23.01.2017 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Sunnan 8-15 og talsverð rigning, einkum sunnanlands en úrkomulítið norðaustantil. Hiti víða 4 til 8 stig.

Á þriðjudag:
Suðlæg átt, 5-10 m/s og skúrir eða él og hiti 1 til 5 stig en úrkomulaust NA-og A-lands og vægt frost inn til landsins.

Á miðvikudag:
Suðlæg átt, 5-10 og slydda eða snjókoma á köflum um landið sunnanvert en þurrt fyrir norðan. Allhvöss norðaustan átt og snjókoma á Vestfjörðum. Frostlaust við sjóinn en annars vægt frost.

Á fimmtudag:
Norðaustlæg átt, 8-15 og él norðantil, en austlæg eða breytileg átt syðra og lengst af þurrt. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins.

Á föstudag:
Útlit fyrir norðlæga átt með ofankomu um landið norðanvert, en úrkomulítið sunnantil. Frost um allt land.

Á laugardag:
Norðan átt á landinu, él á annesjum norðanlands en bjartviðri sunnanlands. Frost um allt land og víða talsvert frost.
Spá gerð: 21.01.2017 09:49. Gildir til: 28.01.2017 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica