Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Austurland að Glettingi

Austurland að Glettingi

Sunnan og suðaustan 3-8 m/s, skýjað með köflum, en þurrt að kalla. Hiti 8 til 13 stig í dag, en mun svalara á morgun.
Spá gerð: 23.10.2016 09:20. Gildir til: 25.10.2016 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Gengur í austan og suðaustan 15-20 m/s með talsverðri rigningu, en hægara og úrkomuminna NA-til. Snýst í sunnan- og suðvestan 10-15 með skúrum S-til um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig að deginum.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Stíf vestan- og suðvestanátt með skúrahryðjum eða hagléljum, en bjartviðri fyrir austan. Kólnandi veður.

Á föstudag, laugardag og sunnudag:
Útlit fyrir norðanátt með éljum N-til, en hægari og léttskýjað fyrir sunnan. Svalt í veðri.
Spá gerð: 23.10.2016 20:12. Gildir til: 30.10.2016 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica