Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Vestfirði

Vestfirðir

Suðaustan 3-8 og skýjað með köflum en úrkomulítið. Gengur í austan 13-20 m/s með rigningu upp úr hádegi en austan 10-15 með skúrum annað kvöld. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig.
Spá gerð: 24.10.2016 21:36. Gildir til: 26.10.2016 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Vestan- og suðvestan 8-15 m/s með skúrum sunnan- og vestantil en bjartviðri austanlands en norðaustan 8-13 og rigning á norðvesturlandi. Hiti 4 til 9 stig.

Á fimmtudag:
Allhvöss vestlæg átt með slydduéljum eða éljum í flestum landshlutum, en úrkomulítið á Austurlandi. Hiti 0 til 4 stig, mildast um landið sunnanvert.

Á föstudag:
Suðvestlæg átt og víða léttskýjað en stöku él með norðurströndinni. Hiti um og yfir frostmarki. Vaxandi suðaustanátt með rigningu um landið sunnanvert um kvöldið.

Á laugardag:
Hvöss sunnanátt og rigning, en austlægari norðantil fram eftir degi.

Á sunnudag:
Útlit fyrir vestanátt og snjókomu eða slyddu en hægari og úrkomulítið austantil fram á kvöld og kólnar aftur.

Á mánudag:
Lítur út fyrir vestlæga átt og þurrviðri.
Spá gerð: 24.10.2016 21:03. Gildir til: 31.10.2016 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica