• Viðvörun

    Spáð er talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum þangað til á föstudagsmorgun, með vatnavöxtum og aukinni skriðuhættu. Gildir til 21.10.2017 00:00 Meira

Greinar

Reykjavík 28. nóvember 2015

Jólasnjór í Reykjavík - Trausti Jónsson 19.12.2016

Á 95 ára tímabili frá 1921 til 2015 voru 43 jóladagar hvítir í Reykjavík. Hér má finna lista um snjódýpt og snjóhulu á jóladagsmorgunn í Reykjavík. Örfá ár vantar inn í listann.

Lesa meira

Tíðavísur úr Flatey - Trausti Jónsson 7.6.2016

Karl Guðbrandsson símstöðvarstjóri í Flatey var veðurathugunarmaður þar á árunum 1966 til 1971. Fyrir kom að hann sendi kviðlinga með veðurskýrslunum og þar á meðal tíðavísurnar hér að neðan.

Lesa meira
Sólsetur

Sól eða sólskin? - Trausti Jónsson 23.5.2016

Árið 1967 barst Veðurstofunni bréf með ábendingu um orðalag veðurfregna í útvarpi. Neðst á bréfið letrar veðurfræðingur áminningu til samstarfsmanna sinna: „Rétt! Veðurþulir athugið, JJ“. Bréfið er frá Hreiðari Karlssyni í Þorlákshöfn.

Lesa meira

Ljósmyndir frá vígslu ofurtölvunnar - Jóhanna M. Thorlacius 28.4.2016

Hér gefur að líta fjölmargar ljósmyndir frá vígslu dönsku ofurtölvunnar 28. apríl 2016.

Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica