Viðvaranir

  • Viðvörun

    Veðurstofan varar við hellaskoðun við Eldvörp á Reykjanesskaga. Lífshættuleg gildi á lofttegundum mældust þar í síðustu viku.