Viðvaranir

  • Viðvörun

    Varað er við grjóthruni og skriðum sem geta átt sér stað í hlíðum í kjölfar skjálftavirkni við Eldvörp á Reykjanesskaga. Fólk er beðið um að sýna aðgát á þeim svæðum.