Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir

  • fim. 23. maí

    Lítil hætta
  • fös. 24. maí

    Lítil hætta
  • lau. 25. maí

    Lítil hætta

Lítið er eftir af snjó til fjalla og almennt er snjór jafnhita og stöðugur.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snjór er til staðar í efri hluta fjalla og er almennt talinn stöðugur. Nýi snjórinn sem féll síðustu helgi hefur að mestu bráðnað eða sjatnað og undirliggjandi snjór er jafnhita, rakur og einsleitur vorsnjór.

Nýleg snjóflóð

Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Sunnan 8-13 á fimmtudag og úrkomulítið. Á föstudag suðaustan hvassviðri og rigning.

Spá gerð: 22. maí 10:41. Gildir til: 24. maí 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica