Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður

  • fim. 23. maí

    Lítil hætta
  • fös. 24. maí

    Lítil hætta
  • lau. 25. maí

    Lítil hætta

Snjóþekjan er almennt talin stöðug en í hlýindum næstu daga gætu lítil snjóflóð fallið.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snjóþekjan er jafnhita, einsleit og talin nokkuð stöðug. Ofarlega til fjalla gæti enn verið þunnur vindfleki frá síðustu helgi og í hlýindum næstu daga má búast við litlum snjóflóðum til fjalla.

Nýleg snjóflóð

Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Lægir á fimmtudag og víða bjartviðri. Hiti 6 til 12 stig yfir daginn. Á föstudag SV-átt og rigning á svæðinu.

Spá gerð: 22. maí 19:07. Gildir til: 24. maí 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica