Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið

  • lau. 04. maí

    Lítil hætta
  • sun. 05. maí

    Lítil hætta
  • mán. 06. maí

    Lítil hætta

Mikið hefur tekið upp til fjalla í hlýindum og rigningu undanfarið og snjóþekjan er talin nokkuð stöðug. Lítill snjór er til fjalla en ekki er útilokað að litlar votar spýjur geti fallið efst til fjalla.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snow has settled well after freeze-thaw cycles and the snowpack is quite stable. Snow profile from Hengill on April 25th showed an isothermal, stable snow pack. Now there is little snow left in the mountains but the ongoing rainfall could trigger small sluffs high in the mountains.

Nýleg snjóflóð

Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.

Veður og veðurspá

Hæglætis veður um helgina. Lítilsháttar skúrabakkar á sunnudag í suðlægum áttum og gæti snjóað efst til fjalla.

Spá gerð: 03. maí 12:25. Gildir til: 06. maí 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica