Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Um 250 km NA af Langanesi er 1008 mb lægð sem fer ANA, en yfir Grænlandi er 1030 mb hæð. 500 km SA af Hvarfi er heldur vaxandi 1010 mb lægð á NA-leið.
Samantekt gerð: 18.05.2024 08:08.

Suðvesturmið

NV 5-10, en hægari seint í dag. Vaxandi A-átt í nótt, 18-25 á morgun. Snýst í S 8-15 seinnipartinn og annað kvöld, fyrst S-til.
Spá gerð: 18.05.2024 03:26. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Faxaflóamið

N-læg átt 5-13, en NA 10-15 í kvöld. Gengur í A og NA 15-20 á morgun, en S 10-15 seint annað kvöld.
Spá gerð: 18.05.2024 03:26. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Breiðafjarðamið

N og síðar NA 8-13. Hvessir á morgun, NA 13-18 síðdegis og 15-20 annað kvöld.
Spá gerð: 18.05.2024 03:26. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Vestfjarðamið

N og NA 8-13 í dag. NA 13-18 seinnipartinn á morgun, en 18-23 annað kvöld.
Spá gerð: 18.05.2024 03:26. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Norðvesturmið

N 10-15, en 5-10 upp úr hádegi. Gengur í A 10-15 á morgun, en 13-18 undir kvöld.
Spá gerð: 18.05.2024 03:26. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Norðausturmið

N og NV 10-15, en lægir síðdegis og í kvöld, fyrst V-til. Vaxandi A-átt á morgun, 10-15 síðdegis og 13-18 annað kvöld, en hægari austast.
Spá gerð: 18.05.2024 03:26. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Austurmið

V og síðar NV 10-15, en lægir í nótt. Vaxandi A-átt seint á morgun, 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 18.05.2024 03:26. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Austfjarðamið

NV 5-13, en 10-15 eftir hádegi. Lægir í nótt. A 8-13 síðdegis á morgun og 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 18.05.2024 03:26. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Suðausturmið

V-læg eða breytileg átt 5-13. Vaxandi A-átt seint í kvöld, 13-20 á morgun, hvassast V-til. S 8-13 seint annað kvöld, en NA 13-18 næst landi.
Spá gerð: 18.05.2024 03:26. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Vesturdjúp

N og NA 8-13 m/s í dag. NA 10-15 á morgun, en 15-20 síðdegis.
Spá gerð: 18.05.2024 03:11. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Grænlandssund

N-læg átt 5-13. Vaxandi NA-átt á morgun, 10-18 seinnipartinn og 13-23 seint annað kvöld, hvassast S-til.
Spá gerð: 18.05.2024 03:11. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Norðurdjúp

N 8-13, en 3-10 í nótt. Vaxandi NA-átt á morgun, 8-15 síðdegis og 10-18 annað kvöld, en hægari N-til.
Spá gerð: 18.05.2024 03:11. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Austurdjúp

Vaxandi V-læg átt, 10-15 seinnipartinn. Lægir á morgun, en vaxandi SA-átt V-til annað kvöld.
Spá gerð: 18.05.2024 03:11. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Færeyjadjúp

V-læg átt 5-10, en 8-13 N-til í kvöld. N 5-13 í fyrramálið. Gengur í SA 8-15 síðdegis, en hægari A-til.
Spá gerð: 18.05.2024 03:11. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Suðausturdjúp

V-læg og síðar breytileg átt 3-10. S 8-13 í nótt og á morgun, en A 13-18 nyrst um tíma í fyrramálið...
Spá gerð: 18.05.2024 03:11. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Suðurdjúp

N 3-10, en A-læg eða breytileg átt 8-15 síðdegis og í kvöld, fyrst V-til. V og SV 10-15 seint á morgun.
Spá gerð: 18.05.2024 03:11. Gildir til: 20.05.2024 00:00.

Suðvesturdjúp

Vaxandi NA-átt, 8-13 eftir hádegi og 10-15 í kvöld. Snýst í NV 10-18 á morgun, en hægari vestast.
Spá gerð: 18.05.2024 03:11. Gildir til: 20.05.2024 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica