Veðurhorfur á landinu

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Sunnan og suðvestan 3-10 m/s og dálitlar skúrir. Hiti 4 til 9 stig.
Spá gerð: 21.05.2024 14:59. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Suðurland

Suðlæg átt, 3-10 m/s og dálitlar skúrir, en 5-13 á morgun. Hiti 6 til 10 stig.
Spá gerð: 21.05.2024 09:21. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Faxaflói

Suðlæg átt, 3-10 m/s og dálitlar skúrir, en 5-13 á morgun. Hiti 6 til 10 stig.
Spá gerð: 21.05.2024 09:21. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Breiðafjörður

Suðlæg átt, 3-10 m/s og dálitlar skúrir, en 5-13 á morgun. Hiti 6 til 10 stig.
Spá gerð: 21.05.2024 09:21. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Vestfirðir

Austlæg átt, 3-10 m/s og skúrir, en sunnan 8-13 á morgun. Hiti 3 til 9 stig.
Spá gerð: 21.05.2024 09:21. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og stöku skúrir, en suðvestan 5-13 á morgun. Hiti 4 til 12 stig.
Spá gerð: 21.05.2024 09:21. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Norðurland eystra

Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum, en bjartviðri á morgun. Hiti 5 til 11 stig.
Spá gerð: 21.05.2024 09:21. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Austurland að Glettingi

Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 5 til 13 stig yfir daginn.
Spá gerð: 21.05.2024 09:21. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Austfirðir

Sunnan 3-10 m/s, skýjað og lítilsháttar rigning syðst, en birtir til síðdegis. Bjart með köflum á morgun. Hiti 6 til 11 stig.
Spá gerð: 21.05.2024 09:21. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Suðausturland

Hæg breytileg átt og súld með köflum framan af degi, en síðan suðvestan 5-13 m/s og birtir til. Skúrir á morgun. Hiti 6 til 11 stig.
Spá gerð: 21.05.2024 09:21. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Miðhálendið

Suðlæg átt, 3-10 m/s og stöku skúrir eða él, en 5-13 á morgun. Hiti 1 til 8 stig að deginum.
Spá gerð: 21.05.2024 09:21. Gildir til: 23.05.2024 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og víða skúrir eða slydduél, en gengur í suðaustan 8-13 með rigningu á vestanverðu landinu um kvöldið. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast eystra.

Á föstudag:
Suðaustan 8-15 m/s og rigning eða súld með köflum, en hægara og úrkomulítið austantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands.

Á laugardag:
Austlæg átt, 3-10 m/s og hlýindi, en hvassari syðst. Dálítil væta sunnnan- og austantil, en annars þurrt að kalla.

Á sunnudag:
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt og víða rigning eða skúrir og milt veður.

Á mánudag:
Útlit fyrir suðaustanátt með vætusömu og mildu veðri.
Spá gerð: 21.05.2024 07:28. Gildir til: 28.05.2024 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica