• Athugið

    Samfara hlaupvatninu er búist við losun eldfjallagastegunda, s.s. brennisteinsvetnis og brennisteinsdíoxíðs. Í dag er spáð hægum vindi og ekki er von á að þessar gastegundir komist langt frá upptökunum.
  • Athugið

    Rennsli Eldvatns við Ása náði hámarki um hádegið í gær, 2. okt og var þá um 2200 m3/s. Mikið vatn rennur víðsvegar út á hraunið og má búast við að þar flæði næstu daga. Meira

Aðrir tengdir vefir