Haustið 2004

Guðrún Þ. Gísladóttir

Haustið (október og nóvember) var nokkuð umhleypingasamt en þó var tíð fremur hagstæð. Hiti var í rétt rúmu meðallagi, úrkoma nokkuð yfir meðallagi, en sólskinsstundir ekki fjarri meðallagi.Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica