Daglegt yfirlit

Daglegt yfirlit

Svokölluð climat-blöð eru nú fáanleg rafrænt

Birtar eru töflur með skjölum (pdf 0,2 Mb) sem gefa upplýsingar um veður frá fjórum stöðvum: Reykjavík, Akureyri, Höfn í Hornafirði og Keflavíkurflugvelli.

Í skjölunum má sjá meðalhita, hámarks- og lágmarkshita hvers dags, daglega úrkomu, úrkomutegund, snjóhulu og snjódýpt, sólskinsstundafjölda (sé hann mældur), sólarhringsmeðalvindhraða, mesta 10-mínútna meðalvindhraða auk mestu vindhviðu.

Veður frá degi til dags er einnig sýnt á línuritum.

Töflur með skjölum hverrar stöðvar frá 2008 til 2020:

Reykjavík frá 2008 - 2023

Akureyri frá 2008 - 2023

Hornafjörður frá 2008 - 2019

Keflavíkurflugvöllur frá 2008 - 2023

Tafla með eldri skjölum:

Allar stöðvar 2000 - 2008





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica